Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2016 11:45 Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice. Mynd/Steingrímur Sævarr Það styttist óðum í það sem margir kalla stærsta leikinn í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland og England mættast á Evrópumótinu í Frakklandi í Nice í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma, klukkan 19 að íslenskum tíma, og verður um 23 stiga hiti og sólin farin að setjast. Íslendingar eru að fara úr límingunum fyrir leikinn og nota margir tækifærið, hanga á samfélagsmiðlum, og láta gamminn geisa. Steingrímur Sævarr náði skemmtilegri mynd á ströndinni í Nice. Búið að flagga breska fánanum í hálfa fyrir leikinn í kvöld. Prakkaraskapur... #emisland #fotboltinet #Nice #EngIsl pic.twitter.com/Rp7fPqmb4H— Steingrímur Sævarr (@frettir) June 27, 2016 Sumir eru ekki í hitanum í Nice en samt orðnir kófsveittir. Strax orðinn sveittur á tánum og í lófunum, hálftitrandi. Jájá, æðruleysið uppmálað. #emisland— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 27, 2016 Sumir rifja upp skemmtileg atriði úr íslenskum bíómyndum, Nýtt Líf. Mig dreymdi að England hefði unnið 4-0. Ef skítur í draumi = peningar hlýtur þetta að þýða að við séum að fara að rústa þessu. #EMÍsland— Tinna Olafs (@TinnaOlafs) June 27, 2016 Kristjana syngur Ég er kominn heim í morgunsárið. Mánudagsmood: Já, ég er svona ýkt og asnaleg. Deal with it pic.twitter.com/g5vyVF0GEi— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) June 27, 2016 Þessi er búinn að hengja upp íslenskan fána í vinnunni. @GudjonHelgi believes in his team! #Iceland #emisland #officebanter #dreambig pic.twitter.com/PmaW659Agx— Paul Anthony Wallace (@Paul_A_Wallace) June 27, 2016 DJ Margeir gefur Hannesi Þór Halldórssyni nýtt millinafn. Hannes "IceSave" Halldórsson #emísland #Euros2016 #euro2016 #ISLENG pic.twitter.com/GmyGHjf7JI— Margeir (@margeir) June 27, 2016 Selma er kominn með í magann. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Kata Júl er spennt. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Íslenskir stuðningsmenn eru víða. Supporting Iceland in Collioure. Áfram Ísland #UEFAEURO2016 #ISL #EMIsland pic.twitter.com/W9P33madSk— Annadís Rudolfsdotti (@Annadisr) June 27, 2016 Sumir rifja upp Icesave deiluna. UK government used anti-terror laws against Iceland in 2008, will they need that today? #ISL #ENG #EMÍSLAND pic.twitter.com/CTGVedcl9B— Halldór Jörgensson (@halldorj) June 27, 2016 Wayne Rooney og Aron Einar munu takast á í dag. Game day. No fear. Áfram Ísland!!!! #EURO2016 #isl #eng #emísland #Iceland pic.twitter.com/w6C0OMfTCP— West Tours (@West_Tours) June 27, 2016 Staðreyndir úr fyrsta landsleik þjóðanna rifjaðar upp. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Danir munu fylgjast með leiknum í kvöld. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Jón Gunnar hefur það gott í Nice. Frábær stemning í Nice. Veðrið fullkomið, maturinn frábær og #Chablis vætir kverkar #EMIsland #ISL #ENG #EURO2016 pic.twitter.com/3ecuezmXUM— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 26, 2016 Einar Hjörleifsson slær á létta strengi. 800 - stole your women1970 - stole your fish2008 - stole your moneyYou think we're not going to steal this as well?#ENGICE #EmÍsland— Einar Hjörleifsson (@einarhjo) June 27, 2016 Dagur Hjartarson með stjórnmálaskýru. Fyndið hvað landsliðsstrákarnir skiptast skýrt í róttæka vinstrimenn og frjálslynda jafnaðarmenn. Eiður er eini Píratinn í hópnum #emisland— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Það styttist óðum í það sem margir kalla stærsta leikinn í íslenskri knattspyrnusögu þegar Ísland og England mættast á Evrópumótinu í Frakklandi í Nice í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21 að staðartíma, klukkan 19 að íslenskum tíma, og verður um 23 stiga hiti og sólin farin að setjast. Íslendingar eru að fara úr límingunum fyrir leikinn og nota margir tækifærið, hanga á samfélagsmiðlum, og láta gamminn geisa. Steingrímur Sævarr náði skemmtilegri mynd á ströndinni í Nice. Búið að flagga breska fánanum í hálfa fyrir leikinn í kvöld. Prakkaraskapur... #emisland #fotboltinet #Nice #EngIsl pic.twitter.com/Rp7fPqmb4H— Steingrímur Sævarr (@frettir) June 27, 2016 Sumir eru ekki í hitanum í Nice en samt orðnir kófsveittir. Strax orðinn sveittur á tánum og í lófunum, hálftitrandi. Jájá, æðruleysið uppmálað. #emisland— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 27, 2016 Sumir rifja upp skemmtileg atriði úr íslenskum bíómyndum, Nýtt Líf. Mig dreymdi að England hefði unnið 4-0. Ef skítur í draumi = peningar hlýtur þetta að þýða að við séum að fara að rústa þessu. #EMÍsland— Tinna Olafs (@TinnaOlafs) June 27, 2016 Kristjana syngur Ég er kominn heim í morgunsárið. Mánudagsmood: Já, ég er svona ýkt og asnaleg. Deal with it pic.twitter.com/g5vyVF0GEi— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) June 27, 2016 Þessi er búinn að hengja upp íslenskan fána í vinnunni. @GudjonHelgi believes in his team! #Iceland #emisland #officebanter #dreambig pic.twitter.com/PmaW659Agx— Paul Anthony Wallace (@Paul_A_Wallace) June 27, 2016 DJ Margeir gefur Hannesi Þór Halldórssyni nýtt millinafn. Hannes "IceSave" Halldórsson #emísland #Euros2016 #euro2016 #ISLENG pic.twitter.com/GmyGHjf7JI— Margeir (@margeir) June 27, 2016 Selma er kominn með í magann. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Kata Júl er spennt. Er strax orðið flökurt og það eru ennþá rúmir 9 tímar í leik!! Kræst þetta verður langur dagur #emísland— Selma Hauksdottir (@SelmaHauks) June 27, 2016 Íslenskir stuðningsmenn eru víða. Supporting Iceland in Collioure. Áfram Ísland #UEFAEURO2016 #ISL #EMIsland pic.twitter.com/W9P33madSk— Annadís Rudolfsdotti (@Annadisr) June 27, 2016 Sumir rifja upp Icesave deiluna. UK government used anti-terror laws against Iceland in 2008, will they need that today? #ISL #ENG #EMÍSLAND pic.twitter.com/CTGVedcl9B— Halldór Jörgensson (@halldorj) June 27, 2016 Wayne Rooney og Aron Einar munu takast á í dag. Game day. No fear. Áfram Ísland!!!! #EURO2016 #isl #eng #emísland #Iceland pic.twitter.com/w6C0OMfTCP— West Tours (@West_Tours) June 27, 2016 Staðreyndir úr fyrsta landsleik þjóðanna rifjaðar upp. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Danir munu fylgjast með leiknum í kvöld. Skemmtilegar staðreyndir úr 1. landsleik #ISL gegn #ENG. Leikur gegn áhugaliði #ENG 7/8/1956#emisland #fótboltinet pic.twitter.com/f5H2e3mzUu— Halldór Marteins (@halldorm) June 27, 2016 Jón Gunnar hefur það gott í Nice. Frábær stemning í Nice. Veðrið fullkomið, maturinn frábær og #Chablis vætir kverkar #EMIsland #ISL #ENG #EURO2016 pic.twitter.com/3ecuezmXUM— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) June 26, 2016 Einar Hjörleifsson slær á létta strengi. 800 - stole your women1970 - stole your fish2008 - stole your moneyYou think we're not going to steal this as well?#ENGICE #EmÍsland— Einar Hjörleifsson (@einarhjo) June 27, 2016 Dagur Hjartarson með stjórnmálaskýru. Fyndið hvað landsliðsstrákarnir skiptast skýrt í róttæka vinstrimenn og frjálslynda jafnaðarmenn. Eiður er eini Píratinn í hópnum #emisland— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. 27. júní 2016 08:00
Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. 27. júní 2016 10:07
Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. 27. júní 2016 09:30
EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. 27. júní 2016 09:00