Jóhann Berg: Gef leyfi á nokkra kalda í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 18:53 Jóhann Berg fagnar eftir leik. vísir/vilhelm Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Þetta er alveg fáránlegt, við erum komnir áfram á EM og erum að fara að spila á móti Englandi,“ sagði Jóhann Berg í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans eftir leik. „Þetta er bara rugl og sjáðu allan þennan stuðning, allir sem eru mættir hingað og það er örugglega allt vitlaust heima á Íslandi. Ég leyfi á nokkra kalda í kvöld, það er nokkuð ljóst.“ Íslenska liðið var undir mikilli pressu á löngum köflum í leiknum en stóðst hana að mestu leyti. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel að halda boltanum en við gerðum það vel í byrjun leiks. Svo skoruðum við og þá duttum við aðeins til baka. Austurríki er með frábært lið og frábæra leikmenn,“ sagði Jóhann Berg. „Við unnum þetta 2-1. Mér er alveg skítsama þótt við verjumst í 90 mínútur ef við vinnum þessa leiki.“ Jóhann Berg var ánægður með hvernig Ísland byrjaði leikinn en þá hélt liðið boltanum ágætlega og átti fínar sóknir. „Við vorum búnir að tala um að við þyrftum að sækja aðeins meira og við gerðum það. Ég átti skot í slánna og svo skoruðum við þetta mark en þá féllum við aðeins aftur. En við kunnum að verjast og kunnum að sækja,“ sagði kantmaðurinn öflugi. „Þetta verður alvöru leikur gegn Englandi og þeir verða eflaust aðeins meira með boltann en við skorum alltaf. Það verður mjög sætt fyrir okkur sem erum að spila á Englandi að mæta þeim. Við fáum líka fimm daga hvíld í staðinn fyrir þriggja daga og það hjálpar okkur mikið,“ sagði Jóhann Berg að endingu. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. 22. júní 2016 16:46 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var að vonum í skýjunum eftir sögulegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Þetta er alveg fáránlegt, við erum komnir áfram á EM og erum að fara að spila á móti Englandi,“ sagði Jóhann Berg í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans eftir leik. „Þetta er bara rugl og sjáðu allan þennan stuðning, allir sem eru mættir hingað og það er örugglega allt vitlaust heima á Íslandi. Ég leyfi á nokkra kalda í kvöld, það er nokkuð ljóst.“ Íslenska liðið var undir mikilli pressu á löngum köflum í leiknum en stóðst hana að mestu leyti. „Okkur hefur ekki gengið nógu vel að halda boltanum en við gerðum það vel í byrjun leiks. Svo skoruðum við og þá duttum við aðeins til baka. Austurríki er með frábært lið og frábæra leikmenn,“ sagði Jóhann Berg. „Við unnum þetta 2-1. Mér er alveg skítsama þótt við verjumst í 90 mínútur ef við vinnum þessa leiki.“ Jóhann Berg var ánægður með hvernig Ísland byrjaði leikinn en þá hélt liðið boltanum ágætlega og átti fínar sóknir. „Við vorum búnir að tala um að við þyrftum að sækja aðeins meira og við gerðum það. Ég átti skot í slánna og svo skoruðum við þetta mark en þá féllum við aðeins aftur. En við kunnum að verjast og kunnum að sækja,“ sagði kantmaðurinn öflugi. „Þetta verður alvöru leikur gegn Englandi og þeir verða eflaust aðeins meira með boltann en við skorum alltaf. Það verður mjög sætt fyrir okkur sem erum að spila á Englandi að mæta þeim. Við fáum líka fimm daga hvíld í staðinn fyrir þriggja daga og það hjálpar okkur mikið,“ sagði Jóhann Berg að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18 Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41 "Skál fyrir stönginni!“ Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. 22. júní 2016 16:46 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45 Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51 Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33 Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15
Arnór Ingvi: Það er svo frábært að vera hérna að við viljum ekkert fara heim Arnór Ingvi Traustason tryggði íslenska liðinu 2-1 sigur á Austurríki á Stade de France í kvöld og þar með leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:18
Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi Sænski þjálfarinn var að vonum sáttur í viðtölum beint eftir ótrúlegan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í lokaleik F-riðilsins á EM í Frakklandi í dag en hann hrósaði baráttusemi strákanna í erfiðum aðstæðum. 22. júní 2016 18:41
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Koller: Engin slæm lið á EM Austurrísku leikmennirnir lærðu dýrmæta lexíu á EM í Frakklandi að sögn landsliðsþjálfarans Marcel Koller. Ísland vann Austurríki á EM í kvöld. 22. júní 2016 20:45
Sjáðu Jón Daða koma Íslandi í 1-0 á Stade de France Jón Daði Böðvarsson kom Íslandi í 1-0 á móti Austurríki á Stade de France og íslenska liðið er yfir í hálfleik í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 16:51
Arnór Ingvi var að spila sinn fyrsta leik á EM og skoraði sigurmarkið | Sjáðu sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason fékk sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld og nýtti þær til fullnustu. 22. júní 2016 18:33
Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Landsliðsfyrirliðinn var úrvinda en glaður í leikslok. 22. júní 2016 18:24