Lífið er yndislegt á Stade de France Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2016 18:23 Strákarnir fagna í leikslok. vísir/epa Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag. Það var fagnað vel og innilega á Stade de France þar sem strákarnir okkar sungu með stuðningsmönnum landsliðsins og lagið „Lífið er yndislegt“ með Landi og sonum fékk að hljóma á þjóðarleikvangi Frakka. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst sem fanga að einhverju leyti stemninguna hjá þjóðinni í augnablikinu.Lífið er yndislegt spilað á þjóðarleikvangi Frakka #fotboltinet pic.twitter.com/S48IT1gV82— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2016 Ég mun skíra öll börnin mín Hannes! Hannes Dór, Hannes Dís, Hannes Vala #emisland #EMÍsland— Ljósbrá (@ljosaloga) June 22, 2016 Fagnaðarlætin frá nágrannanum á meðan Theódór Elmar var enn að hlaupa upp kantinn hjá mér Hann er greinilega að horfa á betri stöð #EMÍsland— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 stemningin er ólýsanleg á stade de france :') #emísland— Óli (@8lafur) June 22, 2016 Bara svona followup af fyrra tweeti! #emisland #isl pic.twitter.com/qha3BCCAx6— Sindri Sindrason (@Sindrason) June 22, 2016 Ef ég væri kominn níu mánuði á leið, væri ég búinn að missa vatnið!— Jóhannes Kr. Kristjá (@JohannesKrKrist) June 22, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag. Það var fagnað vel og innilega á Stade de France þar sem strákarnir okkar sungu með stuðningsmönnum landsliðsins og lagið „Lífið er yndislegt“ með Landi og sonum fékk að hljóma á þjóðarleikvangi Frakka. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst sem fanga að einhverju leyti stemninguna hjá þjóðinni í augnablikinu.Lífið er yndislegt spilað á þjóðarleikvangi Frakka #fotboltinet pic.twitter.com/S48IT1gV82— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2016 Ég mun skíra öll börnin mín Hannes! Hannes Dór, Hannes Dís, Hannes Vala #emisland #EMÍsland— Ljósbrá (@ljosaloga) June 22, 2016 Fagnaðarlætin frá nágrannanum á meðan Theódór Elmar var enn að hlaupa upp kantinn hjá mér Hann er greinilega að horfa á betri stöð #EMÍsland— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 stemningin er ólýsanleg á stade de france :') #emísland— Óli (@8lafur) June 22, 2016 Bara svona followup af fyrra tweeti! #emisland #isl pic.twitter.com/qha3BCCAx6— Sindri Sindrason (@Sindrason) June 22, 2016 Ef ég væri kominn níu mánuði á leið, væri ég búinn að missa vatnið!— Jóhannes Kr. Kristjá (@JohannesKrKrist) June 22, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45