David Alaba kæmist ekki í íslenska hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 16:15 Heimir Hallgrímsson vill bara hafa sína stráka. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, býst við erfiðum leik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn þar sem strákarnir okkar kveðja Evrópumótið takist þeim ekki að ná úrslitum. Austurríska liðið var frábært í undankeppninni og valtaði yfir sinn riðil. Það var búið að skora í 22 leikjum í röð þar til það kom á EM þar sem það hefur aðeins hikstað. Austurríkismenn eru með eitt stig eftir tap gegn Ungverjalandi og jafntefli gegn Portúgal. Liðið er samt mjög vel mannað.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband „Við þekkjum Arnatauvic úr Stoke og við þekkjum fleiri leikmenn úr stórum deildum. Janko er að spila með Birki hjá Basel,“ sagði Heimir. „Austurríki missti tíuna sína út vegna meiðsla og ég vona að hún verði áfram meidd. Sá er áhrifamikill í sóknarleiknum hjá þeim. Þetta eru allt upplýsingar sem allir eiga að vita en við ætlum ekki að leikgreina þá hér. Það væri ófaglegt.“ Lokaspurningin á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag var frá austurrískum blaðamanni sem vildi vita hvaða leikmann úr austurríska liðinu Heimir væri til í að fá í sitt lið. „Ég er frekar ánægður með leikmennina mína þannig ég er sáttur með mína stráka,“ svaraði heimir. Ekki einu sinni David Alaba? „Eins og ég sagði þá er ég svo ánægður og stoltur af mínum leikmönnum að enginn annar kæmist í hópinn í dag,“ sagði Heimir Hallgrímsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta, býst við erfiðum leik gegn Austurríki á Stade de France á laugardaginn þar sem strákarnir okkar kveðja Evrópumótið takist þeim ekki að ná úrslitum. Austurríska liðið var frábært í undankeppninni og valtaði yfir sinn riðil. Það var búið að skora í 22 leikjum í röð þar til það kom á EM þar sem það hefur aðeins hikstað. Austurríkismenn eru með eitt stig eftir tap gegn Ungverjalandi og jafntefli gegn Portúgal. Liðið er samt mjög vel mannað.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni | Myndband „Við þekkjum Arnatauvic úr Stoke og við þekkjum fleiri leikmenn úr stórum deildum. Janko er að spila með Birki hjá Basel,“ sagði Heimir. „Austurríki missti tíuna sína út vegna meiðsla og ég vona að hún verði áfram meidd. Sá er áhrifamikill í sóknarleiknum hjá þeim. Þetta eru allt upplýsingar sem allir eiga að vita en við ætlum ekki að leikgreina þá hér. Það væri ófaglegt.“ Lokaspurningin á blaðamannafundi Íslands í Annecy í dag var frá austurrískum blaðamanni sem vildi vita hvaða leikmann úr austurríska liðinu Heimir væri til í að fá í sitt lið. „Ég er frekar ánægður með leikmennina mína þannig ég er sáttur með mína stráka,“ svaraði heimir. Ekki einu sinni David Alaba? „Eins og ég sagði þá er ég svo ánægður og stoltur af mínum leikmönnum að enginn annar kæmist í hópinn í dag,“ sagði Heimir Hallgrímsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00 Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Sjá meira
Heimir: Þetta er skák þannig kannski gerum við eitthvað allt annað Heimir Hallgrímsson telur að það gæti hentað Íslandi vel að verjast gegn Austurríki í lokaleik liðsins í riðlakeppninni. 20. júní 2016 19:00
Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson voru léttir á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag þegar þeir voru spurðir út í hlúðflúrin sín. 20. júní 2016 10:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45
Ragnar fékk enga afmælisköku en slapp við hótelmatinn Miðvörðinn fagnaði þrítugsafmælinu í gær sem hann segir að hafa verið smá skellur. 20. júní 2016 11:30