Æfir alla daga í Frakklandi og reiknar með því að sá stutti verði dansari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2016 21:00 Aron Einar Gunnarsson á gott bakland í fjallabænum Annecy þar sem landsliðið heldur til á meðan á EM-ævintýrinu í Frakklandi stendur. Fjölskylda Arons hefur dvalið í bænum á þessum sama tíma, foreldrar, systkini og frændsystkini að ógleymdri Kristbjörgu Jónasdóttur, unnustu Arons. Kristbjörg er afrekskona í fitness og hefur ekkert slakað á í sveitasælunni í Frakklandi. „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg í samtali við Vísi. Aðspurð hvort þeirra Arons sé í betra formi svarar Kristbjörg „að sjálfsögðu ég“ en hlær og dregur svo aðeins í land. „Við erum á mjög ólíkum sviðum. Ætli hann hafi ekki vinninginn.“ Þó séu greinar sem Kristbjörg sé betri í en Aron.Kapphlaup upp og niður stiga „Við erum mikið keppnisfólk og hikum ekki við að fara í keppni hvort við annað. Keppnisskapið er mikið í okkur báðum og ekkert gefið eftir í því.“ Kristbjörg segir þau keppa í öllu, sama hvað það er. „Það liggur við upp og niður stiga, hver er á undan. Ég veit ekki hvað þetta er,“ segir Kristbjörg og bætir við að þau séu bæði naut í stjörnumerkinu og þurfi einfaldlega alltaf að vinna.Efnilegur fjórtán mánaða dansari Óliver Breki, sonur þeirra Arons og Kristbjargar, er fjórtán mánaða. Ætli hann verði afreksmaður í fitness eða knattspyrnu? „Ég held að hann verði dansari,“ segir Kristbjörg. „Hann elskar tónlist og um leið og hún er settí gang byrjar hann að dilla sér.“ En hvaðan koma danstaktarnir? „Ekki frá mér,“ segir Kristbjörg og hlær. „Það væri frekar frá Aroni.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson á gott bakland í fjallabænum Annecy þar sem landsliðið heldur til á meðan á EM-ævintýrinu í Frakklandi stendur. Fjölskylda Arons hefur dvalið í bænum á þessum sama tíma, foreldrar, systkini og frændsystkini að ógleymdri Kristbjörgu Jónasdóttur, unnustu Arons. Kristbjörg er afrekskona í fitness og hefur ekkert slakað á í sveitasælunni í Frakklandi. „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg í samtali við Vísi. Aðspurð hvort þeirra Arons sé í betra formi svarar Kristbjörg „að sjálfsögðu ég“ en hlær og dregur svo aðeins í land. „Við erum á mjög ólíkum sviðum. Ætli hann hafi ekki vinninginn.“ Þó séu greinar sem Kristbjörg sé betri í en Aron.Kapphlaup upp og niður stiga „Við erum mikið keppnisfólk og hikum ekki við að fara í keppni hvort við annað. Keppnisskapið er mikið í okkur báðum og ekkert gefið eftir í því.“ Kristbjörg segir þau keppa í öllu, sama hvað það er. „Það liggur við upp og niður stiga, hver er á undan. Ég veit ekki hvað þetta er,“ segir Kristbjörg og bætir við að þau séu bæði naut í stjörnumerkinu og þurfi einfaldlega alltaf að vinna.Efnilegur fjórtán mánaða dansari Óliver Breki, sonur þeirra Arons og Kristbjargar, er fjórtán mánaða. Ætli hann verði afreksmaður í fitness eða knattspyrnu? „Ég held að hann verði dansari,“ segir Kristbjörg. „Hann elskar tónlist og um leið og hún er settí gang byrjar hann að dilla sér.“ En hvaðan koma danstaktarnir? „Ekki frá mér,“ segir Kristbjörg og hlær. „Það væri frekar frá Aroni.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Sjá meira