Trump staðfestir að Mike Pence verður varaforsetaefni Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2016 15:12 Mike Pence. Vísir/EPA Donald Trump, verðandi forsetaframbjóðandi Repúblikana, staðfesti nú fyrir skömmu að Mike Pence mun bjóða sig fram með honum sem varaforseti. Pence er ríkisstjóri Indiana en hann var áður þingmaður í tólf ár. Trump ætlaði upprunalega að kynna varaforsetaefni sitt í morgun, en frestaði því vegna árásarinnar í Nice. Þess í stað ætlar hann að halda blaðamannafund á morgun en fjölmiðlar í Bandaríkjunum voru búnir að segja frá því að Pence yrði fyrir valinu.Samkvæmt Bloomberg hefur Pence barist fyrir að dregið yrði úr umfangi ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Hann er einnig á móti fóstureyðingum og í fyrra skrifaði hann undir lög sem gerði fyrirtækjum kleyft að neita því að veita samkynhneigðum þjónustu. Fjölmiðlar ytra segja að Pence gæti hjálpað Trump að ná til aðila í Repúblikanaflokknum sem ekki hafa viljað samþykja Trump og skoðanir hans. Meðal annars hefur Pence verið dyggilega studdur af Koch-bræðrunum sem ekki hafa viljað styrkja Donald Trump.I am pleased to announce that I have chosen Governor Mike Pence as my Vice Presidential running mate. News conference tomorrow at 11:00 A.M.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 15, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira
Donald Trump, verðandi forsetaframbjóðandi Repúblikana, staðfesti nú fyrir skömmu að Mike Pence mun bjóða sig fram með honum sem varaforseti. Pence er ríkisstjóri Indiana en hann var áður þingmaður í tólf ár. Trump ætlaði upprunalega að kynna varaforsetaefni sitt í morgun, en frestaði því vegna árásarinnar í Nice. Þess í stað ætlar hann að halda blaðamannafund á morgun en fjölmiðlar í Bandaríkjunum voru búnir að segja frá því að Pence yrði fyrir valinu.Samkvæmt Bloomberg hefur Pence barist fyrir að dregið yrði úr umfangi ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Hann er einnig á móti fóstureyðingum og í fyrra skrifaði hann undir lög sem gerði fyrirtækjum kleyft að neita því að veita samkynhneigðum þjónustu. Fjölmiðlar ytra segja að Pence gæti hjálpað Trump að ná til aðila í Repúblikanaflokknum sem ekki hafa viljað samþykja Trump og skoðanir hans. Meðal annars hefur Pence verið dyggilega studdur af Koch-bræðrunum sem ekki hafa viljað styrkja Donald Trump.I am pleased to announce that I have chosen Governor Mike Pence as my Vice Presidential running mate. News conference tomorrow at 11:00 A.M.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 15, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira