Búin að missa báða samspilara sína á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 16:00 Martina Hingis. Vísir/Getty Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Tveir af bestu tennisleikurum Svisslendinga verða ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó vegna meiðsla en þetta bitnar ekki bara á þeim sjálfum heldur einnig á Martinu Hingis. Svissneska tennisgoðsögnin Roger Federer hafði áður tilkynnt að hann yrði ekki meira með á árinu þar sem hann væri að jafna sig eftir aðgerð á vinstra hné. Nú hefur hin 19 ára gamla Belinda Bencic einnig hætt við þátttöku í Ríó. Belinda Bencic er í sextánda sæti á heimslistanum. Hún hefur verið að glíma við meiðsli á vinstri úlnlið en er búin að ná sér. Belinda Bencic hætti keppni á Wimbledon-mótinu 30. júní vegna meiðslanna. Hún er búin að ná sér og gæti mögulega spilað en segist ekki vera búin að ná sér fullkomlega. Belinda Bencic er ein af fjórum konum á topp 20 á heimslistanum sem verða ekki með á Ólympíuleikunum en hinar eru Simona Halep (5. sæti, Zika áhyggjur), Victoria Azarenka (7. sæti, ófrísk) og Karolina Pliskova (17. sæti, Zika áhyggjur) Eftir situr Martinu Hingis með sárt ennið. Martinu Hingis ætlaði nefnilega að spila tvíliðaleik með Belindu Bencic og tvenndarleik með Roger Federer. ESPN segir frá. Hingis er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum í 20 ár en hún var síðast með á ÓL í Atlanta 1996. Hún er hinsvegar ekki að keppa í einliðaleik á leikunun eins og þá. Martina Hingis, sem verður 36 ára í lok september, er ekki búin að gefa það út hvort hún finni sér nýja samspilara eða hvort þetta verði til þess að hún hætti við þátttöku líka.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tennis Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira