Sigurgöngu Þóris og norsku stelpnanna lokið á ÓL | Leika um bronsið í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2016 01:27 Þórir Hergeirsson. Vísir/AFP Norska kvennalandsliðið í handbolta verður ekki Ólympíumeistari á þriðju leikunum í röð en liðið tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik á móti Rússlandi í undanúrslitum í nótt. Rússnesku stelpurnar unnu leikinn 38-37 eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16, en staðan var jöfn 31-31 eftir venjulegan leiktíma. Rússar skoruðu sigurmarki sitt úr vítakasti en Camilla Herrem fékk dauðafæri til að tryggja Noregi aðra framlengingu en vippa hennar skoppaði framhjá markinu. Rússar fögnuðu því sigri en norsku stelpurnar voru sumar óhuggandi eftir leikinn. Norska liðið byrjaði vel en 7-1 kafli Rússa í fyrri hálfleik breytti miklu. Rússarnir voru einu til þremur mörkum yfir í kjölfarið en norsku stelpurnar náðu alltaf að halda sér inn í leiknum. Rússarnir voru alltaf á undan og það var seigla norska liðsins sem kom leiknum í framlengingu. Norska liðið byrjaði framlenginguna betur en svo féll allt aftur í sama farið og á endanum rann tíminn út hjá norska liðinu. Þórir Hergeirsson var fyrir leikinn búinn að stýra norska liðinu til sigurs í sex undanúrslitaleikjum í röð og vinna gull á síðustu tveimur stórmótum, HM 2015 og EM 2014. Nora Mörk átti enn einn stórleikinn fyrir norska liðið og skoraði 14 mörk en hún var ekki með þegar Noregur vann hin tvö gullverðlaun sín á leiknum. Rússland hefur unnið alla sjö leiki sína á leikunum undir stjórns hins litríka og reynslumikla þjálfara Yevgeni Trefilov en liðið er að spila um verðlaun á stórmóti í fyrsta skiptið í sjö ár. Noregur er handhafi allra þriggja stóru titlana en mun nú missa Ólympíutitilinn til annaðhvort Rússlands eða Frakklands sem spila um gullið á þessum Ólympíuleikum. Norsku stelpurnar spila aftur á móti um bronsverðlaunin á laugardaginn á móti Hollandi. Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Norska kvennalandsliðið í handbolta verður ekki Ólympíumeistari á þriðju leikunum í röð en liðið tapaði með minnsta mun eftir framlengdan leik á móti Rússlandi í undanúrslitum í nótt. Rússnesku stelpurnar unnu leikinn 38-37 eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18-16, en staðan var jöfn 31-31 eftir venjulegan leiktíma. Rússar skoruðu sigurmarki sitt úr vítakasti en Camilla Herrem fékk dauðafæri til að tryggja Noregi aðra framlengingu en vippa hennar skoppaði framhjá markinu. Rússar fögnuðu því sigri en norsku stelpurnar voru sumar óhuggandi eftir leikinn. Norska liðið byrjaði vel en 7-1 kafli Rússa í fyrri hálfleik breytti miklu. Rússarnir voru einu til þremur mörkum yfir í kjölfarið en norsku stelpurnar náðu alltaf að halda sér inn í leiknum. Rússarnir voru alltaf á undan og það var seigla norska liðsins sem kom leiknum í framlengingu. Norska liðið byrjaði framlenginguna betur en svo féll allt aftur í sama farið og á endanum rann tíminn út hjá norska liðinu. Þórir Hergeirsson var fyrir leikinn búinn að stýra norska liðinu til sigurs í sex undanúrslitaleikjum í röð og vinna gull á síðustu tveimur stórmótum, HM 2015 og EM 2014. Nora Mörk átti enn einn stórleikinn fyrir norska liðið og skoraði 14 mörk en hún var ekki með þegar Noregur vann hin tvö gullverðlaun sín á leiknum. Rússland hefur unnið alla sjö leiki sína á leikunum undir stjórns hins litríka og reynslumikla þjálfara Yevgeni Trefilov en liðið er að spila um verðlaun á stórmóti í fyrsta skiptið í sjö ár. Noregur er handhafi allra þriggja stóru titlana en mun nú missa Ólympíutitilinn til annaðhvort Rússlands eða Frakklands sem spila um gullið á þessum Ólympíuleikum. Norsku stelpurnar spila aftur á móti um bronsverðlaunin á laugardaginn á móti Hollandi.
Handbolti Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira