Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. ágúst 2016 11:16 Það var ekki bara Valdimar sem hljóp til góðs í gær. Vísir/einkasafn Í gær hlupu hundruð manna og kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu. Örfáir hlupu til þess að vinna. Sumir hlupu til þess að ögra sjálfum sér. Aðrir hlupu vegna þess að vinur eða ættingi plataði þá til þess. Enn fleiri hlupu bara til þess að fagna lífinu og vera með.Skorri RafnVísir/einkasafnHópur manna og kvenna hljóp þó til þess að vekja athygli á baráttu margra sem minna mega sín eða til þess að glæða vonarneista í þeim sem hafa glatað honum af einhverjum orsökum. Ár hvert er almenningi boðið að heita á hlaupara sem leggja erfiðið á sig í von um að safna peningum fyrir málefni eða samtök sem skipta þau máli. Fjöldamargir skráðu sig á vefsíðuna hlaupastyrkur í ár en fimm þeirra náðu að safna yfir milljón krónum fyrir sitt valda félag. Þetta eru hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins í gær. Skorri Rafn RafnssonÁheitakóngurinn í ár heitir Skorri Rafn Rafnsson. Hann hljóp 10 kílómetra og safnaði 3.615.500 kr. fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Dóttir hans greindist 11 mánaða gömul með heilaæxli og hefur verið í lyfjameðferð síðastliðna 7 mánuði. Þetta var hans leið til þess að þakka fyrir sig.Hilmir ásamt Þórdísi systur sinni.Hilmir Vilberg ArnarssonÞrátt fyrir að vera ungur að árum hljóp Hilmir Vilberg Arnarsson 10 kílómetra og safnaði 2.835.000 kr. fyrir styrktarsjóð Þórdísar systur sinnar sem hefur átt við veikindi að stríða. Lárus Guðmundur, eða Lalli.Vísir/einkasafnHún er með sjaldgæfan taugahrörnunarsjúkdóm, CMT4A, sem orsakast af göllum í genum úttaugakerfisins. Flestir með sjúkdómin eru bundnir við hjólastól við 10-20 ára aldur.Vísir ræddi við hinn 13 ára gamla Hilmi daginn fyrir hlaup en hann var að taka við keflinu frá eldri systur sinni. Hún hefur hlaupið fyrir styrktarsjóðinn síðastliðin þrjú ár en gat það ekki í þetta skiptið.Lárus Guðmundur Jónsson Lárus Guðmundur Jónsson hljóp hálfmaraþonið fyrir Bergmál. Bergmál er líknar- og vinafélag sem hlúir að blindum, krabbameinssjúkum og langveikum. Hann safnaði 1.848.075 kr. með framtaki sínu í gær. Þörf hefur verið á stækkun húsnæði samtakanna. Því hefur upphæðin sem safnaðist í gær verið dýrmæt.Baldvin gefst aldrei upp og náði einnig að hlaupa hálfmaraþonið undir tveimur tímum eins og hann ætlaði sér.Vísir/einkasafnBaldvin Rúnarsson Nokkru fyrir hlaupið fjallaði Vísir um Akureyringinn Baldvin Rúnarsson. Baldvin var þá efstur þeirra hlaupara sem búið var að heita á. Baldvin hljóp hálfmaraþonið á undir tveimur tímum í gær. Hann styrkti í leiðinni Krabbameinsfélag Akureyrar um 1.538.000 kr. Þar var hans leið að þakka fyrir sig. Hann hefur verið að berjast við heilaæxli sem hann greindist með fyrir þremur árum síðan. Baldvin sagði átakanlega sögu sína í viðtali við Vísi fyrir hlaup sem má lesa hér.Valdimar Guðmundsson Sá fimmti til þess að ná yfir milljónamarkið í gær var Valdimar Guðmundsson söngvari sem fór 10 kílómetrana í beinni útsendingu hér á Vísi. Sigur Valdimars var bæði persónulegur og öðrum góð hvatning. Fyrir nokkrum mánuðum síðan hefði hann aldrei getað framkvæmt það sem hann gerði í gær vegna glímu sinnar við matarfíkn. Margir hafa þegar komið fram og sagt að Valdimar hafi verið sér hvatning í baráttunni við aukakílóin. Alþjóð fylgdist með Valdimar í undirbúningi og á meðan á göngu hans stóð í gær. Í leiðinni gerði hann sér lítið fyrir og safnaði 1.048.500 kr. fyrir Krabbameinsfélag Íslands.Myndbandið af þrautargöngu Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu má sjá hér fyrir neðan.Samanlagt söfnuðu hlaupara yfir 95 milljónir í gegnum hlaupastyrk síðuna í ár. Ennþá er opið fyrir áheit á síðunni svo við má búast að þessi tala muni hækka eitthvað. Hlaup Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins. 17. ágúst 2016 10:00 Hlaupið til góðs Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram á laugardaginn. Hlaupið er haldið í 33. sinn og óhætt er að segja að hlaupið sé fastur liður hjá mörgum landsmönnum. 17. ágúst 2016 09:00 Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. 16. ágúst 2016 10:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Í gær hlupu hundruð manna og kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu. Örfáir hlupu til þess að vinna. Sumir hlupu til þess að ögra sjálfum sér. Aðrir hlupu vegna þess að vinur eða ættingi plataði þá til þess. Enn fleiri hlupu bara til þess að fagna lífinu og vera með.Skorri RafnVísir/einkasafnHópur manna og kvenna hljóp þó til þess að vekja athygli á baráttu margra sem minna mega sín eða til þess að glæða vonarneista í þeim sem hafa glatað honum af einhverjum orsökum. Ár hvert er almenningi boðið að heita á hlaupara sem leggja erfiðið á sig í von um að safna peningum fyrir málefni eða samtök sem skipta þau máli. Fjöldamargir skráðu sig á vefsíðuna hlaupastyrkur í ár en fimm þeirra náðu að safna yfir milljón krónum fyrir sitt valda félag. Þetta eru hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins í gær. Skorri Rafn RafnssonÁheitakóngurinn í ár heitir Skorri Rafn Rafnsson. Hann hljóp 10 kílómetra og safnaði 3.615.500 kr. fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Dóttir hans greindist 11 mánaða gömul með heilaæxli og hefur verið í lyfjameðferð síðastliðna 7 mánuði. Þetta var hans leið til þess að þakka fyrir sig.Hilmir ásamt Þórdísi systur sinni.Hilmir Vilberg ArnarssonÞrátt fyrir að vera ungur að árum hljóp Hilmir Vilberg Arnarsson 10 kílómetra og safnaði 2.835.000 kr. fyrir styrktarsjóð Þórdísar systur sinnar sem hefur átt við veikindi að stríða. Lárus Guðmundur, eða Lalli.Vísir/einkasafnHún er með sjaldgæfan taugahrörnunarsjúkdóm, CMT4A, sem orsakast af göllum í genum úttaugakerfisins. Flestir með sjúkdómin eru bundnir við hjólastól við 10-20 ára aldur.Vísir ræddi við hinn 13 ára gamla Hilmi daginn fyrir hlaup en hann var að taka við keflinu frá eldri systur sinni. Hún hefur hlaupið fyrir styrktarsjóðinn síðastliðin þrjú ár en gat það ekki í þetta skiptið.Lárus Guðmundur Jónsson Lárus Guðmundur Jónsson hljóp hálfmaraþonið fyrir Bergmál. Bergmál er líknar- og vinafélag sem hlúir að blindum, krabbameinssjúkum og langveikum. Hann safnaði 1.848.075 kr. með framtaki sínu í gær. Þörf hefur verið á stækkun húsnæði samtakanna. Því hefur upphæðin sem safnaðist í gær verið dýrmæt.Baldvin gefst aldrei upp og náði einnig að hlaupa hálfmaraþonið undir tveimur tímum eins og hann ætlaði sér.Vísir/einkasafnBaldvin Rúnarsson Nokkru fyrir hlaupið fjallaði Vísir um Akureyringinn Baldvin Rúnarsson. Baldvin var þá efstur þeirra hlaupara sem búið var að heita á. Baldvin hljóp hálfmaraþonið á undir tveimur tímum í gær. Hann styrkti í leiðinni Krabbameinsfélag Akureyrar um 1.538.000 kr. Þar var hans leið að þakka fyrir sig. Hann hefur verið að berjast við heilaæxli sem hann greindist með fyrir þremur árum síðan. Baldvin sagði átakanlega sögu sína í viðtali við Vísi fyrir hlaup sem má lesa hér.Valdimar Guðmundsson Sá fimmti til þess að ná yfir milljónamarkið í gær var Valdimar Guðmundsson söngvari sem fór 10 kílómetrana í beinni útsendingu hér á Vísi. Sigur Valdimars var bæði persónulegur og öðrum góð hvatning. Fyrir nokkrum mánuðum síðan hefði hann aldrei getað framkvæmt það sem hann gerði í gær vegna glímu sinnar við matarfíkn. Margir hafa þegar komið fram og sagt að Valdimar hafi verið sér hvatning í baráttunni við aukakílóin. Alþjóð fylgdist með Valdimar í undirbúningi og á meðan á göngu hans stóð í gær. Í leiðinni gerði hann sér lítið fyrir og safnaði 1.048.500 kr. fyrir Krabbameinsfélag Íslands.Myndbandið af þrautargöngu Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu má sjá hér fyrir neðan.Samanlagt söfnuðu hlaupara yfir 95 milljónir í gegnum hlaupastyrk síðuna í ár. Ennþá er opið fyrir áheit á síðunni svo við má búast að þessi tala muni hækka eitthvað.
Hlaup Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins. 17. ágúst 2016 10:00 Hlaupið til góðs Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram á laugardaginn. Hlaupið er haldið í 33. sinn og óhætt er að segja að hlaupið sé fastur liður hjá mörgum landsmönnum. 17. ágúst 2016 09:00 Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. 16. ágúst 2016 10:08 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Fangar á Kvíabryggju hlaupa maraþon á laugardaginn Tíu fangar á Kvíabryggju ætla að hlaupa maraþon á Menningarnótt. Misjafnt hvað hver fangi hleypur langt. Safnað er fyrir Afstöðu, félagi fanga. Fangaverðir keyra á eftir föngunum sem hlaupa eingöngu innan Kvíabryggjusvæðisins. 17. ágúst 2016 10:00
Hlaupið til góðs Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram á laugardaginn. Hlaupið er haldið í 33. sinn og óhætt er að segja að hlaupið sé fastur liður hjá mörgum landsmönnum. 17. ágúst 2016 09:00
Veðurspáin fyrir laugardag: "Þetta verður alveg príma hlaupaveður“ Lítill vindur, ekki úrkoma og ekki glampandi sól. 16. ágúst 2016 10:08