Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2016 03:59 Allyson Felix kemur í mark og tryggir Bandaríkjunum gullið. Vísir/Getty Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Allyson Felix vann sitt fimmta gull kvöldið áður í 4 x 100 metra boðhlaupinu en engin önnur kona hefur unnið fimm gull í frjálsum íþróttum hvað þá sex gull eins og Felix á nú í verðlaunaskápnum eftir lokakvöld frjálsra íþrótta á ÓL á Ríó. Allyson Felix hefur unnið fimm af þessum sex gullum sínum í boðhlaupum en aðra leikana í röð var hún í báðum gullsveitum Bandaríkjanna í boðhlaupunum. Aðeins ein bandarísk íþróttakona hefur unnið fleiri gull Allyson Felix en sundkonan Jenny Thompson vann á sínum tíma átta gull. Allyson Felix er þrítug en hefur enn ekki gefið það út hvort að hún reyni við Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Hún fékk silfur í 400 metra hlaupinu í Ríó. Allyson Felix hefur nú verið í sigursveit Bandaríkjanna í 4 x 400 metra boðhlaupi á þremur leikum í röð. Courtney Okolo, Natasha Hastings, Phyllis Francis og Allyson Felix voru í sigursveit Bandaríkjanna á þessum leik. Jamaíka fékk silfur og Bretland brons. Í gullliði Bandaríkjamanna í karlaflokki hlupu þeir Arman Hall, Tony McQuay, Gil Roberts og LaShawn Merritt í úrslitahlaupinu. Jamaíka fékk silfur og Bahamaeyjar brons.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Allyson Felix vann sitt fimmta gull kvöldið áður í 4 x 100 metra boðhlaupinu en engin önnur kona hefur unnið fimm gull í frjálsum íþróttum hvað þá sex gull eins og Felix á nú í verðlaunaskápnum eftir lokakvöld frjálsra íþrótta á ÓL á Ríó. Allyson Felix hefur unnið fimm af þessum sex gullum sínum í boðhlaupum en aðra leikana í röð var hún í báðum gullsveitum Bandaríkjanna í boðhlaupunum. Aðeins ein bandarísk íþróttakona hefur unnið fleiri gull Allyson Felix en sundkonan Jenny Thompson vann á sínum tíma átta gull. Allyson Felix er þrítug en hefur enn ekki gefið það út hvort að hún reyni við Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Hún fékk silfur í 400 metra hlaupinu í Ríó. Allyson Felix hefur nú verið í sigursveit Bandaríkjanna í 4 x 400 metra boðhlaupi á þremur leikum í röð. Courtney Okolo, Natasha Hastings, Phyllis Francis og Allyson Felix voru í sigursveit Bandaríkjanna á þessum leik. Jamaíka fékk silfur og Bretland brons. Í gullliði Bandaríkjamanna í karlaflokki hlupu þeir Arman Hall, Tony McQuay, Gil Roberts og LaShawn Merritt í úrslitahlaupinu. Jamaíka fékk silfur og Bahamaeyjar brons.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira