Þjóðin hrifin af einlægum Jóni Margeiri: „Þvílík ástríða. Þvílíkur maður.“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 12:30 Jón Margeir kemur upp úr lauginni í Ríó í gærkvöldi. mynd/íf Viðtal RÚV við Ólympíukappann Jón Margeir Sverrisson eftir 200 metra skriðsundið á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en Vísir fjallaði um það fyrr í morgun. Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í sínum fötlunarflokki en hann varð Ólympíumeistari í sömu grein fyrir fjórum árum síðan. Viðtalið eftir sundið var eins einlægt og þau gerast en þar beygði Jón Margeir af og sagði með tárin í augunum: „Fjórða sætið er allt í lagi. Auðvitað vildi ég fara á pall, en ég er sáttur. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. En svona er þetta bara.“ Margir hafa tjáð sig um viðtalið á samfélagsmiðlum þar sem þeir hrósa þessum magnaða íþróttamanni fyrir árangurinn og einnig heiðarleikann og einlægnina í viðtalinu. „Einlægur og flottur að vanda. Leggur allt í þetta,“ skrifar Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, á Twitter-síðu sína og deilir viðtalinu. „Svo fallegt og einlægt,“ segir Júlía Runólfsdóttir og fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu í kærasta-leiknum. „King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim,“ segir Helgi. Brot af umræðunni um viðtalið má sjá hér að neðan.Einlægur og flottur að vanda! Leggur allt í þetta Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/alSiFu1KcG— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 12, 2016 Einlægur og heiðarlegur. Fáir myndu tala um gosdrykkjuna sína. Engin gríma. Fyrirmynd. https://t.co/qsSHtNI913— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) September 12, 2016 Aww einlægnin er best https://t.co/gtOa0AHIDH— Inga Rós (@irg19) September 12, 2016 Relationship goals: Jón Margeir og Stefanía https://t.co/l3yxKgZufJ— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) September 12, 2016 King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 12, 2016 Þvílíkt passion. What a man https://t.co/EoMgHkOqzv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) September 12, 2016 Krúttaðasta myndband sem ég hef séð, ( í dag allaveganna) langar að knúsa hann https://t.co/05gPbm4yvg— Andrea Victors (@andreavictors) September 12, 2016 Þvílíkur íþróttamaður, þvílíkur karakter. Takk fyrir hreinskilnina. Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/aYA0SaYTMA— Hans Steinar (@hanssteinar) September 12, 2016 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40 Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30 Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Viðtal RÚV við Ólympíukappann Jón Margeir Sverrisson eftir 200 metra skriðsundið á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en Vísir fjallaði um það fyrr í morgun. Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í sínum fötlunarflokki en hann varð Ólympíumeistari í sömu grein fyrir fjórum árum síðan. Viðtalið eftir sundið var eins einlægt og þau gerast en þar beygði Jón Margeir af og sagði með tárin í augunum: „Fjórða sætið er allt í lagi. Auðvitað vildi ég fara á pall, en ég er sáttur. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. En svona er þetta bara.“ Margir hafa tjáð sig um viðtalið á samfélagsmiðlum þar sem þeir hrósa þessum magnaða íþróttamanni fyrir árangurinn og einnig heiðarleikann og einlægnina í viðtalinu. „Einlægur og flottur að vanda. Leggur allt í þetta,“ skrifar Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, á Twitter-síðu sína og deilir viðtalinu. „Svo fallegt og einlægt,“ segir Júlía Runólfsdóttir og fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu í kærasta-leiknum. „King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim,“ segir Helgi. Brot af umræðunni um viðtalið má sjá hér að neðan.Einlægur og flottur að vanda! Leggur allt í þetta Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/alSiFu1KcG— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 12, 2016 Einlægur og heiðarlegur. Fáir myndu tala um gosdrykkjuna sína. Engin gríma. Fyrirmynd. https://t.co/qsSHtNI913— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) September 12, 2016 Aww einlægnin er best https://t.co/gtOa0AHIDH— Inga Rós (@irg19) September 12, 2016 Relationship goals: Jón Margeir og Stefanía https://t.co/l3yxKgZufJ— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) September 12, 2016 King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 12, 2016 Þvílíkt passion. What a man https://t.co/EoMgHkOqzv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) September 12, 2016 Krúttaðasta myndband sem ég hef séð, ( í dag allaveganna) langar að knúsa hann https://t.co/05gPbm4yvg— Andrea Victors (@andreavictors) September 12, 2016 Þvílíkur íþróttamaður, þvílíkur karakter. Takk fyrir hreinskilnina. Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/aYA0SaYTMA— Hans Steinar (@hanssteinar) September 12, 2016
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40 Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30 Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40
Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30
Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47