Stjarnan og Afturelding áfram í bikarnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. október 2016 21:45 Andri Hjartar Grétarsson skoraði ellefu mörk í kvöld. vísir/eyþór Stjarnan og Afturelding, sem bæði leika í Olís-deildinni, komust áfram í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta í kvöld. Stjarnan tók á móti Val 2 á heimavelli sínum í Mýrinni og vann átta marka sigur, 33-25. Sami munurinn var á liðunum í hálfleik, 18-10. Andri Hjartar Grétarsson raðaði inn mörkum í kvöld en hann skoraði ellefu mörk fyrir Stjörnuna. Ingvar Árnason, sem áður spilaði með aðalliði Vals í efstu deild, skoraði níu mörk fyrir gestina. Afturelding marði 1. deildar lið Þróttar með tveimur mörkum, 29-27, í Laugardalshöllinni en staðan var 12-11 fyrir Þróttara í hálfleik. Óttar Filip Pétursson og Aron Valur Jóhannsson skoruðu báðir sex mörk fyrir Þróttara en Elvar Ásgeirsson var markahæstur gestanna úr Mosfellsbænum með átta mörk. Stjarnan og Afturelding verða því í hattinum þegar dregið verður til átta liða úrslitanna en þar verða einnig HK, Fram og Selfoss.Valur 2 - Stjarnan 25-33Mörk Vals 2: Ingvar Árnason 9, Guðmundur Jónsson 4, Ásbjörn Stefánsson 3, Björn Óli Guðmundsson 3, Davíð Höskuldsson 2, Fannar Örn Þorbjörnsson 1, Atli Rúnar Steinþórsson 1, Birgir Örn Birgisson 1, Jóhann Þór Friðgeirsson 1.Mörk Stjörnunnar: Andri Hjartar Grétarsson 11, Starri Friðriskson 4, Stefán Darri Þórsson 4, Hjálmtýr Alfreðsson 4, Sverrir Eyjólfsson 2, Garðar B. Sigurjónsson 2, Gunnar valdimar Johnsen 2, Ari Pétursson 1, Brynjar Jökull Guðmundsson 1, Ari Magnús Þorgeirsson 1, Finnur Jónsson 1.Þróttur - Afturelding 27-29Mörk Þróttar: Óttar Filip Pétursson 6, Aron Valur Jóhannsson 6, Guðni Síemsen Guðmundsson 4, Styrmir Sigurðarson 3, Ólafur Guðni Eiríksson 3, Aron Heiðar Guðmundsson 2, Halldór Rúnarsson 1, Axel Sveinsson 1, Jón Hjálmarsson 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 8, Árni Bragi Eyjólfsson5, Gunnar Malmquist Þórsson 5, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Guðni Kristinsson 2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Bjarki Benediktsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Stjarnan og Afturelding, sem bæði leika í Olís-deildinni, komust áfram í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta í kvöld. Stjarnan tók á móti Val 2 á heimavelli sínum í Mýrinni og vann átta marka sigur, 33-25. Sami munurinn var á liðunum í hálfleik, 18-10. Andri Hjartar Grétarsson raðaði inn mörkum í kvöld en hann skoraði ellefu mörk fyrir Stjörnuna. Ingvar Árnason, sem áður spilaði með aðalliði Vals í efstu deild, skoraði níu mörk fyrir gestina. Afturelding marði 1. deildar lið Þróttar með tveimur mörkum, 29-27, í Laugardalshöllinni en staðan var 12-11 fyrir Þróttara í hálfleik. Óttar Filip Pétursson og Aron Valur Jóhannsson skoruðu báðir sex mörk fyrir Þróttara en Elvar Ásgeirsson var markahæstur gestanna úr Mosfellsbænum með átta mörk. Stjarnan og Afturelding verða því í hattinum þegar dregið verður til átta liða úrslitanna en þar verða einnig HK, Fram og Selfoss.Valur 2 - Stjarnan 25-33Mörk Vals 2: Ingvar Árnason 9, Guðmundur Jónsson 4, Ásbjörn Stefánsson 3, Björn Óli Guðmundsson 3, Davíð Höskuldsson 2, Fannar Örn Þorbjörnsson 1, Atli Rúnar Steinþórsson 1, Birgir Örn Birgisson 1, Jóhann Þór Friðgeirsson 1.Mörk Stjörnunnar: Andri Hjartar Grétarsson 11, Starri Friðriskson 4, Stefán Darri Þórsson 4, Hjálmtýr Alfreðsson 4, Sverrir Eyjólfsson 2, Garðar B. Sigurjónsson 2, Gunnar valdimar Johnsen 2, Ari Pétursson 1, Brynjar Jökull Guðmundsson 1, Ari Magnús Þorgeirsson 1, Finnur Jónsson 1.Þróttur - Afturelding 27-29Mörk Þróttar: Óttar Filip Pétursson 6, Aron Valur Jóhannsson 6, Guðni Síemsen Guðmundsson 4, Styrmir Sigurðarson 3, Ólafur Guðni Eiríksson 3, Aron Heiðar Guðmundsson 2, Halldór Rúnarsson 1, Axel Sveinsson 1, Jón Hjálmarsson 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 8, Árni Bragi Eyjólfsson5, Gunnar Malmquist Þórsson 5, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Guðni Kristinsson 2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Bjarki Benediktsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira