Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir útgerðarfyrirtæki harðlega Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 20:11 Sjómannadeild Framsýnar vill að samið verði við sjómenn. MYND/Vilhelm Sjómannadeild Framsýnar segir ólíðandi með öllu að útgerðarfyrirtækin í landinu skli ekki sjá sóma sinn í að undirrita kjarasamninga sem byggja á kröfugerð sjómannasamtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en aðalfundur þess fór fram í kvöld. Að mati fundarins lýsir það best framkomu útgerðarmanna í garð sjómanna að þeir hafi verið samningslausir frá árslokum 2010. Sjómannadeildin skorar á samtök sjómanna sem og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að ganga nú þegar frá nýjum kjarasamningi sem byggir á framlögðum kröfum sjómanna. Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir jafnframt Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi harðlega fyrir að hafa sett verkbann á vélstjóra frá 20.janúar næstkomandi verði ekki búið að semja fyrir þann tíma þar sem það þýði að vélstjórar verði tekjulausir frá þeim tíma. Sjómannadeildin gagnrýnir auk þess fyrirtæki í sjávarútvegi fyrir að beina fiskvinnslufólki á atvinnuleysisbætur í verkfalli sjómanna og fyrir að bera við því að fiskvinnslufólk hafi það mun betra á atvinnuleysisbótum en á kauptryggigu, en í ályktun deildarinnar segir að það eigi ekki við rök að styðjast. Verkfall sjómanna Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira
Sjómannadeild Framsýnar segir ólíðandi með öllu að útgerðarfyrirtækin í landinu skli ekki sjá sóma sinn í að undirrita kjarasamninga sem byggja á kröfugerð sjómannasamtakanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en aðalfundur þess fór fram í kvöld. Að mati fundarins lýsir það best framkomu útgerðarmanna í garð sjómanna að þeir hafi verið samningslausir frá árslokum 2010. Sjómannadeildin skorar á samtök sjómanna sem og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að ganga nú þegar frá nýjum kjarasamningi sem byggir á framlögðum kröfum sjómanna. Sjómannadeild Framsýnar gagnrýnir jafnframt Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi harðlega fyrir að hafa sett verkbann á vélstjóra frá 20.janúar næstkomandi verði ekki búið að semja fyrir þann tíma þar sem það þýði að vélstjórar verði tekjulausir frá þeim tíma. Sjómannadeildin gagnrýnir auk þess fyrirtæki í sjávarútvegi fyrir að beina fiskvinnslufólki á atvinnuleysisbætur í verkfalli sjómanna og fyrir að bera við því að fiskvinnslufólk hafi það mun betra á atvinnuleysisbótum en á kauptryggigu, en í ályktun deildarinnar segir að það eigi ekki við rök að styðjast.
Verkfall sjómanna Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira