Litli Hjalli í loftinu á ný Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. janúar 2017 09:30 "Mér fannst ómögulegt að vera ekki í loftinu,” segir Jón í Litlu-Ávík sem hér sést sinna veðurathugun. Vísir/Stefán Ég ákvað að opna netmiðilinn aftur, það var meiri eftirspurn eftir honum en ég hafði áttað mig á. Mér fannst líka ómögulegt að vera ekki í loftinu,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík í Árneshreppi á Ströndum um fréttaveituna Litla Hjalla. Hann segir marga vilja fylgjast með lífinu í Árneshreppi þó þar sé fámennt og ekki stórtíðinda að vænta á hverjum degi. „Það eru fjölmiðlar, brottfluttir, annað fólk á landsbyggðinni, bændasamtökin og stjórnmálamenn,“ nefnir hann sem dæmi. Jón hélt úti vefnum Litla Hjalla frá 2003 til ársloka 2015, fyrst sem bloggsíðu og síðar fréttasíðu Árneshrepps. „Þegar ég lagði niður Litla Hjalla fyrir ári var ég svo vitlaust að sleppa léninu litlihjalli.is lausu og þegar ég ætlaði að taka það upp aftur var eitthvert spilavíti í Englandi búið að hrifsa það til sín. Svo ég er núna með með litlihjalli.it.is. Þó fátt sé að frétta suma daga getur Jón alltaf upplýst fólk um veðrið enda veðurathugunarmaður. Hann er uppalinn í Litlu-Ávík en bjó árum saman í borginni og starfaði fyrir Veðurstofuna og Flugmálastjórn. Nú er hann fluttur norður aftur. Fyrir utan veðurathugun og fréttamennsku nær hann í póstinn út á flugvöll á Gjögri og dreifir honum innan sveitar auk þess að sinna eldamennsku fyrir sig og bróður sinn, Sigurbjörn Sveinbjörnsson. Jón kveðst fara út að lesa af mælum fimm sinnum á sólarhring, fyrst klukkan sex á morgnana. „Það þykir nauðsynlegt að senda veður snemma til að geta gefið upplýsingar um sjólagið,“ segir hann. Ekkert er róið frá Norðurfirði á þessum árstíma að sögn Jóns. „Það er ekki hægt að treysta á að koma fiski burtu,“ segir hann en bætir við að oftar hafi þó verið fært í sveitina landleiðina nú en flesta aðra vetur. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. janúar 2017. Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Ég ákvað að opna netmiðilinn aftur, það var meiri eftirspurn eftir honum en ég hafði áttað mig á. Mér fannst líka ómögulegt að vera ekki í loftinu,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík í Árneshreppi á Ströndum um fréttaveituna Litla Hjalla. Hann segir marga vilja fylgjast með lífinu í Árneshreppi þó þar sé fámennt og ekki stórtíðinda að vænta á hverjum degi. „Það eru fjölmiðlar, brottfluttir, annað fólk á landsbyggðinni, bændasamtökin og stjórnmálamenn,“ nefnir hann sem dæmi. Jón hélt úti vefnum Litla Hjalla frá 2003 til ársloka 2015, fyrst sem bloggsíðu og síðar fréttasíðu Árneshrepps. „Þegar ég lagði niður Litla Hjalla fyrir ári var ég svo vitlaust að sleppa léninu litlihjalli.is lausu og þegar ég ætlaði að taka það upp aftur var eitthvert spilavíti í Englandi búið að hrifsa það til sín. Svo ég er núna með með litlihjalli.it.is. Þó fátt sé að frétta suma daga getur Jón alltaf upplýst fólk um veðrið enda veðurathugunarmaður. Hann er uppalinn í Litlu-Ávík en bjó árum saman í borginni og starfaði fyrir Veðurstofuna og Flugmálastjórn. Nú er hann fluttur norður aftur. Fyrir utan veðurathugun og fréttamennsku nær hann í póstinn út á flugvöll á Gjögri og dreifir honum innan sveitar auk þess að sinna eldamennsku fyrir sig og bróður sinn, Sigurbjörn Sveinbjörnsson. Jón kveðst fara út að lesa af mælum fimm sinnum á sólarhring, fyrst klukkan sex á morgnana. „Það þykir nauðsynlegt að senda veður snemma til að geta gefið upplýsingar um sjólagið,“ segir hann. Ekkert er róið frá Norðurfirði á þessum árstíma að sögn Jóns. „Það er ekki hægt að treysta á að koma fiski burtu,“ segir hann en bætir við að oftar hafi þó verið fært í sveitina landleiðina nú en flesta aðra vetur. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. janúar 2017.
Lífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira