Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2017 16:40 James Comey, yfirmaður FBI. V'isir/AFP James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, segir að það hefði mögulega haft skelfilegar afleiðingar ef hann hefði ekki sagt þinginu frá nýjustu vendingum í rannsókn FBI vegna tölvupósta Hillary Clinton skömmu fyrir kosningarnar í fyrra. Hann sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar.FBI gæti hins vegar ekki tekið mið af því hvort stjórnmálamenn græddu eða töpuðu á aðgerðum þeirra.Hillary Clinton sagði í gær að yfirlýsing Comey hefði verið einn þeirra þátta sem hafi spilað lykilhlutverk í því að hann tapaði kosningunum fyrir Donald Trump.Comey bar í dag vitni fyrir nefnd öldungaþingmanna og samkvæmt AP er enn ljóst, miðað við spurningarnar sem hann fékk, að ákvörðunin sé enn að hafa áhrif á stjórnmálin í Bandaríkjunum.Sjá einnig: FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Hann sagði að í raun hefði hann haft tvo kosti þegar starfsmenn hans sögðust hafa fundið tölvupósta á tölvu Anthony Weiner sem mögulega tengdust rannsókn þeirra á Clinton. Hann hefði hins vegar ekki getað sleppt því að ræða við þingið og þá sérstaklega eftir að hann hafði sagt við eiðstaf að rannsókninni væri lokið. Því tilkynnti hann þinginu, ellefu dögum fyrir kosningarnar, að rannsóknin hefði verið opnuð á nýjan leik.FBI hóf rannsókn á mögulegum tengslum framboðs Trump við yfirvöld í Rússlandi í júlí í fyrra, en Comey sagði þinginu ekki frá því. Comey staðfesti hins vegar ekki að sú rannsókn væri raunveruleg fyrr en í mars. Þingmenn Demókrataflokksins sem spurðu hann spurninga á nefndarfundinum í dag kvörtuðu yfir tvöföldu siðgæði hjá Comey, sem hann sagði ekki vera réttmæta gagnrýni. Hann hefði eingöngu sagt að rannsóknin væri í gangi og ekkert tjáð sig frekar um hana fyrr en henni hefði verið lokið. Sama væri á teningnum með rannsóknina á framboði Trump. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira
James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, segir að það hefði mögulega haft skelfilegar afleiðingar ef hann hefði ekki sagt þinginu frá nýjustu vendingum í rannsókn FBI vegna tölvupósta Hillary Clinton skömmu fyrir kosningarnar í fyrra. Hann sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar.FBI gæti hins vegar ekki tekið mið af því hvort stjórnmálamenn græddu eða töpuðu á aðgerðum þeirra.Hillary Clinton sagði í gær að yfirlýsing Comey hefði verið einn þeirra þátta sem hafi spilað lykilhlutverk í því að hann tapaði kosningunum fyrir Donald Trump.Comey bar í dag vitni fyrir nefnd öldungaþingmanna og samkvæmt AP er enn ljóst, miðað við spurningarnar sem hann fékk, að ákvörðunin sé enn að hafa áhrif á stjórnmálin í Bandaríkjunum.Sjá einnig: FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Hann sagði að í raun hefði hann haft tvo kosti þegar starfsmenn hans sögðust hafa fundið tölvupósta á tölvu Anthony Weiner sem mögulega tengdust rannsókn þeirra á Clinton. Hann hefði hins vegar ekki getað sleppt því að ræða við þingið og þá sérstaklega eftir að hann hafði sagt við eiðstaf að rannsókninni væri lokið. Því tilkynnti hann þinginu, ellefu dögum fyrir kosningarnar, að rannsóknin hefði verið opnuð á nýjan leik.FBI hóf rannsókn á mögulegum tengslum framboðs Trump við yfirvöld í Rússlandi í júlí í fyrra, en Comey sagði þinginu ekki frá því. Comey staðfesti hins vegar ekki að sú rannsókn væri raunveruleg fyrr en í mars. Þingmenn Demókrataflokksins sem spurðu hann spurninga á nefndarfundinum í dag kvörtuðu yfir tvöföldu siðgæði hjá Comey, sem hann sagði ekki vera réttmæta gagnrýni. Hann hefði eingöngu sagt að rannsóknin væri í gangi og ekkert tjáð sig frekar um hana fyrr en henni hefði verið lokið. Sama væri á teningnum með rannsóknina á framboði Trump.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira