Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 19:00 GLAMOUR/GETTY Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY Mest lesið Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour
Díana prinsessa, eða Díana Spencer eins og hún hét áður, þekkti prinsinn Charles sárálítið áður en þau giftu sig og hafði bara hitt hann tólf sinnum. Þetta kemur fram í nýjum heimildaþætti á sjónvarpsstöðinni CBS sem ber heitið Princess Diana: Her Life, Her Death, The Truth. Þar er farið yfir viðburðríkt líf Díönu, umdeilt hjónaband hennar við Charles og kvöldið sem hún lést. Einnig kemur fram í þættinum að parið hafi átt einstaka tengingu þrátt fyrir mikla erfiðleika í hjónabandinu og að Díana hafi sagt vinkonu sinni að hún hafi bara elskað einn mann í lífinu, prinsinn Charles. Brot úr þættinum má finna neðst í fréttinni. Parið á brúðkaupsdaginn.GLAMOUR/GETTYÁ meðan allt lék í lyndi.GLAMOUR/GETTY
Mest lesið Litrík og töffaraleg lína Louis Vuitton Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Ralph Lauren skrifar ævisögu sína Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Vorlína Rihanna og Puma innblásin af Marie Antoinette Glamour Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour