Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Anton Egilsson skrifar 21. maí 2017 16:30 Harry Bretaprins lét sig ekki vanta í brúðkaup Pippu Middleton og James Matthews. Vísir/Getty Brúðkaup ársins í Bretlandi átti sér stað í gær þegar Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, gekk í það heilaga með bankamanninum James Matthews. Harry Bretaprins var viðstaddur athöfnina en kærasta hans, leikkonan Megan Markle, var hvergi sjáanleg. Hún var hins vegar viðstödd brúðkaupsveisluna sem fram fór síðar um kvöldið í garði foreldra Pippu. Til þess að það gæti orðið að veruleika þurfti prinsinn að leggja á sig um 160 kílómetra akstur til að sækja Markle að því er fram kemur í frétt Telegraph. Þegar skammt var liðið á brúðkaupsveisluna sást Harry aka af stað frá kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire þar sem athöfnin fór fram en leiðin lá til Kensington hallar í London þar sem Markle beið hans. Mikil eftirvænting hafði verið uppi um hvort Markle yrði viðstödd sjálfa brúðkaupsathöfnina en allt kom fyrir ekki. Ef að hefði orðið hefði það verið í fyrsta skipti sem parið sæist saman á opinberum vettvangi. Brúðkaupið í gær var stjörnum prýtt og létu ófáir meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar sjá sig eins og sjá má á myndum frá brúðkaupinu. Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Brúðkaup ársins í Bretlandi átti sér stað í gær þegar Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, gekk í það heilaga með bankamanninum James Matthews. Harry Bretaprins var viðstaddur athöfnina en kærasta hans, leikkonan Megan Markle, var hvergi sjáanleg. Hún var hins vegar viðstödd brúðkaupsveisluna sem fram fór síðar um kvöldið í garði foreldra Pippu. Til þess að það gæti orðið að veruleika þurfti prinsinn að leggja á sig um 160 kílómetra akstur til að sækja Markle að því er fram kemur í frétt Telegraph. Þegar skammt var liðið á brúðkaupsveisluna sást Harry aka af stað frá kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire þar sem athöfnin fór fram en leiðin lá til Kensington hallar í London þar sem Markle beið hans. Mikil eftirvænting hafði verið uppi um hvort Markle yrði viðstödd sjálfa brúðkaupsathöfnina en allt kom fyrir ekki. Ef að hefði orðið hefði það verið í fyrsta skipti sem parið sæist saman á opinberum vettvangi. Brúðkaupið í gær var stjörnum prýtt og létu ófáir meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar sjá sig eins og sjá má á myndum frá brúðkaupinu.
Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26 Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56 Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Pippa Middleton gengur í það heilaga Pippa Middleton, systir Katrínar Middleton, hertogaynju af Cambridge, mun síðar í dag ganga í það heilaga með unnusta sínum, bankamanninum James Matthews. 20. maí 2017 11:26
Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi ársins í Bretlandi Pippa Middleton og bankamaðurinn James Matthews gengu í það heilaga í dag. 20. maí 2017 12:56
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið