Fimmtíu verðlaunapeningar komnir í hús Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 11:00 Hrafnhildur vann tvenn gullverðlaun í gær. vísir/valli Íslensku keppendurnir unnu til níu verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Ísland er nú með 22 gull, 13 silfur og 15 brons og í 2. sæti á verðlaunatöflunni með samtals 50 verðlaunapeninga. Lúxemborg er í fyrsta sæti með 81 verðlaunapening.Sund Íslenska boðsundssveitin vann til gullverðlauna í 4x100 metra skriðsundi kvenna. Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Bryndís Bolladóttir syntu á tímanum 3:49,24 sekúndum. Hrafnhildur vann til gullverðlauna í 400 metra fjórsundi á tímanum 4:55,05 sekúndum. Davíð Aðalsteinsson, Kristófer Sigurðsson, Aron Stefánsson og Kristinn Þórarinsson unnu til silfurverðlauna í 4x100 metra skriðsundi karla. Þeir syntu á tímanum 3:27,39 sekúndum og settu þar með nýtt landsmet.Körfubolti Kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun með 59-44 sigri á Lúxemborg. Þetta er í fimmta sinn í röð sem íslenska kvennalandsliðið vinnur til silfurverðlauna á Smáþjóðaleikunum. Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér.Bogfimi Helga K. Magnúsdóttir vann til gullverðlauna í bogfimi með trissuboga. Hún bar sigurorð af keppanda frá Lúxemborg í úrslitum, 140-129. Margrét Einarsdóttir vann brons í bogfimi með trissuboga. Hún vann keppanda frá San Marínó, 137-133. Tvær íslenskar bogfimisveitir, karlasveit og blönduð sveit, unnu til bronsverðlauna. Blandaða sveitin vann San Marínó 151-148 og karlasveitin vann Kýpur, 330-222.Hjólreiðar Erla S. Sigurðardóttir vann til bronsverðlauna í fjallahjólreiðum. Erla hjólaði á 64 mínútum. Erla vann til silfurverðlauna í götuhjólreiðum á þriðjudaginn og er því komin með tvenn verðlaun á Smáþjóðaleikunum. Íslenska karlaliðið, sem er skipað Bjarka Bjarnasyni, Gústaf Darrasyni og Ingvari Ómarssyni, vann til bronsverðlauna í liðakeppni í fjallahjólreiðum. Íslenska liðið kom í mark eftir fjórar klukkustundir, átta mínútur og 15 sekúndur og var 16 mínútum á eftir San Marínó sem vann keppnina. Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Íslensku keppendurnir unnu til níu verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Ísland er nú með 22 gull, 13 silfur og 15 brons og í 2. sæti á verðlaunatöflunni með samtals 50 verðlaunapeninga. Lúxemborg er í fyrsta sæti með 81 verðlaunapening.Sund Íslenska boðsundssveitin vann til gullverðlauna í 4x100 metra skriðsundi kvenna. Bryndís Rún Hansen, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Bryndís Bolladóttir syntu á tímanum 3:49,24 sekúndum. Hrafnhildur vann til gullverðlauna í 400 metra fjórsundi á tímanum 4:55,05 sekúndum. Davíð Aðalsteinsson, Kristófer Sigurðsson, Aron Stefánsson og Kristinn Þórarinsson unnu til silfurverðlauna í 4x100 metra skriðsundi karla. Þeir syntu á tímanum 3:27,39 sekúndum og settu þar með nýtt landsmet.Körfubolti Kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun með 59-44 sigri á Lúxemborg. Þetta er í fimmta sinn í röð sem íslenska kvennalandsliðið vinnur til silfurverðlauna á Smáþjóðaleikunum. Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér.Bogfimi Helga K. Magnúsdóttir vann til gullverðlauna í bogfimi með trissuboga. Hún bar sigurorð af keppanda frá Lúxemborg í úrslitum, 140-129. Margrét Einarsdóttir vann brons í bogfimi með trissuboga. Hún vann keppanda frá San Marínó, 137-133. Tvær íslenskar bogfimisveitir, karlasveit og blönduð sveit, unnu til bronsverðlauna. Blandaða sveitin vann San Marínó 151-148 og karlasveitin vann Kýpur, 330-222.Hjólreiðar Erla S. Sigurðardóttir vann til bronsverðlauna í fjallahjólreiðum. Erla hjólaði á 64 mínútum. Erla vann til silfurverðlauna í götuhjólreiðum á þriðjudaginn og er því komin með tvenn verðlaun á Smáþjóðaleikunum. Íslenska karlaliðið, sem er skipað Bjarka Bjarnasyni, Gústaf Darrasyni og Ingvari Ómarssyni, vann til bronsverðlauna í liðakeppni í fjallahjólreiðum. Íslenska liðið kom í mark eftir fjórar klukkustundir, átta mínútur og 15 sekúndur og var 16 mínútum á eftir San Marínó sem vann keppnina.
Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira