Forseti Ólympíunefndar Brasilíu handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2017 13:30 Carlos Nuzman á lokahátíð ÓL í Ríó 2016. Vísir/Getty Carlos Nuzman, forseti brasilísku Ólympíunefndarinnar var handtekinn í dag í heimalandi sínu grunaður um spillingu en þetta kemur fram hjá Agencia Brasil fréttastofunni. Nuzman hefur verið sakaður um það að hafa keypt atkvæði þegar Ríó sóttist eftir því að fá að halda Ólympíuleikanna 2016. CNN segir frá. Rannsóknin beindist einnig að Leonardo Gryner, framkvæmdastjóra skipulagsnefndar Ólympíuleikanna í Ríó 2016 og var hann einnig handtekinn vegna þessa leiðinlega máls. Báðir menn eru ákærðir um spillingu, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Alþjóðaólympíunefndin hefur beðið brasilísk stjórnvöld um allar upplýsingar um málið svo að hægt sé að halda áfram innanhús rannsókn hjá Alþjóðaólympíunefndinni vegna þessa máls. Brasilíumenn fengu leikana árið 2009 og þeir fóru fram í Ríó fyrir ári síðan. Þetta var í fyrsta sinn sem Ólympíuleikarnir fóru fram í Suður-Ameríku. Undanfarið hefur verið mikið skrifað um hrörlegt ástand margra keppnisstaða á Ólympíuleikunum 2016 sem hafa verið í niðurníðslu síðan að leikunum lauk. Þetta bætist síðan ofan á það og Ríó-leikarnir fara fljótt að breytast í þá svörtustu í sögunni. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Carlos Nuzman, forseti brasilísku Ólympíunefndarinnar var handtekinn í dag í heimalandi sínu grunaður um spillingu en þetta kemur fram hjá Agencia Brasil fréttastofunni. Nuzman hefur verið sakaður um það að hafa keypt atkvæði þegar Ríó sóttist eftir því að fá að halda Ólympíuleikanna 2016. CNN segir frá. Rannsóknin beindist einnig að Leonardo Gryner, framkvæmdastjóra skipulagsnefndar Ólympíuleikanna í Ríó 2016 og var hann einnig handtekinn vegna þessa leiðinlega máls. Báðir menn eru ákærðir um spillingu, peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Alþjóðaólympíunefndin hefur beðið brasilísk stjórnvöld um allar upplýsingar um málið svo að hægt sé að halda áfram innanhús rannsókn hjá Alþjóðaólympíunefndinni vegna þessa máls. Brasilíumenn fengu leikana árið 2009 og þeir fóru fram í Ríó fyrir ári síðan. Þetta var í fyrsta sinn sem Ólympíuleikarnir fóru fram í Suður-Ameríku. Undanfarið hefur verið mikið skrifað um hrörlegt ástand margra keppnisstaða á Ólympíuleikunum 2016 sem hafa verið í niðurníðslu síðan að leikunum lauk. Þetta bætist síðan ofan á það og Ríó-leikarnir fara fljótt að breytast í þá svörtustu í sögunni.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira