Gólfið brotnaði á HM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 12:00 Bart Deurloo. Vísir/EPA Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni. Athugasemd hollenska fimleikakappans Bart Deurloo varð til þess að allir keppendur í gólfæfingum á HM í fimleikum í Montreal í Kanada fengu að endurtaka æfingarnar sínar. Bart Deurloo varð síðasti keppandinn á gólfi í undankeppni HM í fimleikum og hann datt í æfingu sinni. Bart Deurloo var ekki á því að þetta hafi verið honum að kenna heldur gólfinu og gerði þjálfara sínum viðvart. Þjálfarinn kom athugasemdinni áfram til fulltrúa Alþjóðafimleikasambandsins.https://t.co/EqcMPz5s5w — Bart Deurloo (@BartDeurloo) October 3, 2017Floor being pulled up and investigated #MTL2017GYMpic.twitter.com/KgT3FIWfyS — Gymtertainment (@Gymtertainment) October 3, 2017 Gólfið var skoðað og þar kom í ljós dauður blettur. Gólfið hafði hreinlega brotnaði undan álaginu en þarna var að klárast fjórði undanriðilinn í karlaflokki á mótinu. Öllum keppendunum var boðið að endurtaka gólfæfingar sínar og það hafði sínar afleiðingar. Síle-maðurinn Tomas Gonzales var inn í úrslitum á gólfi en datt út eftir að menn fengu að gera gólfæfingar sínar upp á nýtt. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Bart Deurloo þar sem hann talar meðal annars um þegar hann datt illa af svifránni í keppni fyrr í vikunni. Hann talar einnig um gólfæfingarnar.[BROKEN FLOOR DRAMA] @BartDeurloo Interview - 2017 World Championships - Qualificationshttps://t.co/DAFXQfsZc0#MTL2017GYM#Montreal — GymCastic (@GymCastic) October 3, 2017 Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni. Athugasemd hollenska fimleikakappans Bart Deurloo varð til þess að allir keppendur í gólfæfingum á HM í fimleikum í Montreal í Kanada fengu að endurtaka æfingarnar sínar. Bart Deurloo varð síðasti keppandinn á gólfi í undankeppni HM í fimleikum og hann datt í æfingu sinni. Bart Deurloo var ekki á því að þetta hafi verið honum að kenna heldur gólfinu og gerði þjálfara sínum viðvart. Þjálfarinn kom athugasemdinni áfram til fulltrúa Alþjóðafimleikasambandsins.https://t.co/EqcMPz5s5w — Bart Deurloo (@BartDeurloo) October 3, 2017Floor being pulled up and investigated #MTL2017GYMpic.twitter.com/KgT3FIWfyS — Gymtertainment (@Gymtertainment) October 3, 2017 Gólfið var skoðað og þar kom í ljós dauður blettur. Gólfið hafði hreinlega brotnaði undan álaginu en þarna var að klárast fjórði undanriðilinn í karlaflokki á mótinu. Öllum keppendunum var boðið að endurtaka gólfæfingar sínar og það hafði sínar afleiðingar. Síle-maðurinn Tomas Gonzales var inn í úrslitum á gólfi en datt út eftir að menn fengu að gera gólfæfingar sínar upp á nýtt. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Bart Deurloo þar sem hann talar meðal annars um þegar hann datt illa af svifránni í keppni fyrr í vikunni. Hann talar einnig um gólfæfingarnar.[BROKEN FLOOR DRAMA] @BartDeurloo Interview - 2017 World Championships - Qualificationshttps://t.co/DAFXQfsZc0#MTL2017GYM#Montreal — GymCastic (@GymCastic) October 3, 2017
Fimleikar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira