Fékk bækur, rós og peninga Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2018 14:15 Henrik á auðvelt með að sjá hluti fyrir sér og koma þeim í orð. Svo er fótboltinn mikið áhugamál. Vísir/Vilhelm Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum, ásamt ljóðum tveggja stúlkna sem urðu í 2. og 3. sæti. Hann er nemandi í 7. bekk Hörðuvallaskóla. Hermann, gerir þú mikið að því að yrkja? Nei, þetta ljóð var bara skólaverkefni. Nú segir það mikla sögu. Er hún byggð á eigin upplifun? Nei, þetta var bara eitthvað sem mér datt í hug. Ég sá þetta bara fyrir mér. Hvað fékkstu í verðlaun? Ég fékk bækur, rós og peninga. Í hverju ertu bestur í skólanum? Ég er örugglega bestur í íslensku en mér finnst stærðfræðin skemmtilegri. Svo er ég líka góður í ensku og dönsku.Hver eru helstu áhugamálin? Fótbolti. Ég æfi með Breiðabliki, í 4. flokki, er miðjumaður í liðinu. Hefurðu eitthvað ferðast? Já, bæði innanlands og til útlanda. Hver er skemmtilegasta ferð sem þú hefur farið í? Ég held þegar ég fór til Englands núna um daginn, við fórum á tvo fótboltaleiki með uppáhaldsliðinu mínu, Manchester United, móti Southampton og Everton, það gerði jafntefli í öðrum og vann hinn. Af hverju heldurðu með Manchester United? Bróðir minn byrjaði að halda með því. Hvernig leikur þú þér helst? Við vinirnir erum mikið úti í bolta, bæði fótbolta og körfubolta. Hefurðu einhvern tíma verið í hættu staddur? Kannski pínu. Ég var í útlöndum og við vorum að fara í lest, þá var geitungur að sveima akkúrat í dyrunum og ég þorði ekki inn en hurðin var byrjuð að lokast og pabbi tosaði mig inn. Svo vorum við einu sinni veðurteppt uppi á Holtavörðuheiði í brjáluðum snjóbyl. En það komu björgunarsveitir og ferjuðu okkur og fleira fólk í Reykjaskóla í Hrútafirði. Farið þið stundum norður? Já, ég á ömmur og afa á Sauðárkróki og nágrenni, við förum oft að heilsa upp á þau. Önnur amma mín á heima á Meyjarlandi á Reykjaströnd. Hún á kindur, geitur og hesta. Krakkar Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum, ásamt ljóðum tveggja stúlkna sem urðu í 2. og 3. sæti. Hann er nemandi í 7. bekk Hörðuvallaskóla. Hermann, gerir þú mikið að því að yrkja? Nei, þetta ljóð var bara skólaverkefni. Nú segir það mikla sögu. Er hún byggð á eigin upplifun? Nei, þetta var bara eitthvað sem mér datt í hug. Ég sá þetta bara fyrir mér. Hvað fékkstu í verðlaun? Ég fékk bækur, rós og peninga. Í hverju ertu bestur í skólanum? Ég er örugglega bestur í íslensku en mér finnst stærðfræðin skemmtilegri. Svo er ég líka góður í ensku og dönsku.Hver eru helstu áhugamálin? Fótbolti. Ég æfi með Breiðabliki, í 4. flokki, er miðjumaður í liðinu. Hefurðu eitthvað ferðast? Já, bæði innanlands og til útlanda. Hver er skemmtilegasta ferð sem þú hefur farið í? Ég held þegar ég fór til Englands núna um daginn, við fórum á tvo fótboltaleiki með uppáhaldsliðinu mínu, Manchester United, móti Southampton og Everton, það gerði jafntefli í öðrum og vann hinn. Af hverju heldurðu með Manchester United? Bróðir minn byrjaði að halda með því. Hvernig leikur þú þér helst? Við vinirnir erum mikið úti í bolta, bæði fótbolta og körfubolta. Hefurðu einhvern tíma verið í hættu staddur? Kannski pínu. Ég var í útlöndum og við vorum að fara í lest, þá var geitungur að sveima akkúrat í dyrunum og ég þorði ekki inn en hurðin var byrjuð að lokast og pabbi tosaði mig inn. Svo vorum við einu sinni veðurteppt uppi á Holtavörðuheiði í brjáluðum snjóbyl. En það komu björgunarsveitir og ferjuðu okkur og fleira fólk í Reykjaskóla í Hrútafirði. Farið þið stundum norður? Já, ég á ömmur og afa á Sauðárkróki og nágrenni, við förum oft að heilsa upp á þau. Önnur amma mín á heima á Meyjarlandi á Reykjaströnd. Hún á kindur, geitur og hesta.
Krakkar Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira