Hugrakkur her kvenna fyllir heila forsíðu | Birtu allan listann yfir fórnarlömb Nassar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 09:30 Fjórar af stelpunum úr Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna frá 2012 voru fórnarlömd Nassar. Vísir/Getty Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Larry Nassar var í gær dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna og dómarinn sagði meðal annars við hann að hún hefði þarna skrifað undir dauðadóminn hans. Larry Nassar hafði síðustu daga setið undir því þegar fórnarlömb hans lýstu því sem hann lét þær ganga í gegnum en Nassar komst upp með misnotkun sína í tvo áratugi. Hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og ungar fimleikarkonur voru sendar til hans í gríð og erg. Meðal fórnarlambanna eru frægustu og sigursælustu fimleikakonur síðustu ára. Það var engin þeirra óhullt fyrir honum. Það vissu því allir orðið um þennan gríðarlegan fjölda af fórnarlömbum Nassar en það er samt sjokkerandi að sjá þær allar samankomnar á foríðu Detroit Free Press eins og má sjá hér fyrir neðan. Það er líka magnað að verða vitni af þeim gríðarlega styrk sem þessar konur sýna og hvernig þær styðja við bakið við hverja aðra. Fyrirsögn foríðunnar er líka „Hugrakkar“. Ólympíumeistarinn Aly Raisman vakti athygli á forsíðunni á Twitter-reikningi sínum með orðunum: Her eftirlifanda sem er ekki að fara neitt. Þessa færslu hennar má sjá hér fyrir neðan. Fimleikar MeToo Mál Larry Nassar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Larry Nassar var í gær dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna og dómarinn sagði meðal annars við hann að hún hefði þarna skrifað undir dauðadóminn hans. Larry Nassar hafði síðustu daga setið undir því þegar fórnarlömb hans lýstu því sem hann lét þær ganga í gegnum en Nassar komst upp með misnotkun sína í tvo áratugi. Hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og ungar fimleikarkonur voru sendar til hans í gríð og erg. Meðal fórnarlambanna eru frægustu og sigursælustu fimleikakonur síðustu ára. Það var engin þeirra óhullt fyrir honum. Það vissu því allir orðið um þennan gríðarlegan fjölda af fórnarlömbum Nassar en það er samt sjokkerandi að sjá þær allar samankomnar á foríðu Detroit Free Press eins og má sjá hér fyrir neðan. Það er líka magnað að verða vitni af þeim gríðarlega styrk sem þessar konur sýna og hvernig þær styðja við bakið við hverja aðra. Fyrirsögn foríðunnar er líka „Hugrakkar“. Ólympíumeistarinn Aly Raisman vakti athygli á forsíðunni á Twitter-reikningi sínum með orðunum: Her eftirlifanda sem er ekki að fara neitt. Þessa færslu hennar má sjá hér fyrir neðan.
Fimleikar MeToo Mál Larry Nassar Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira