Dagur: Landsliðsþjálfaramálin komin lengra en er gefið upp Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. febrúar 2018 19:30 Geir Sveinsson hefur verið landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta síðustu tvö ár og náð öllum þeim markmiðum sem fyrir hann voru lögð. Hann kom liðinu í lokakeppni EM í Króatíu og HM í Frakklandi. HSÍ hefur þó ekki viljað framlengja samning sinn við Geir en alltaf var áætlað að staða hans yrði endurskoðuð eftir Evrópumótið nú í janúar. Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var gestur í þættinum Seinni bylgjunni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem landsliðsþjálfaramálin voru skoðuð. „Ég held að Guðmundur Guðmundsson verði næsti landsliðsþjálfari,“ sagði Dagur í þættinum í gær. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hann vissi eitthvað meira um málið heldur en við hin. „Ég er búinn að tala við þá báða, þeir gefa hvorugur upp neitt.“ Guðmudur Guðmundsson er eins og er landsliðsþjálfari Barein. Hann hefur tvisvar gengt stöðu landsliðsþjálfara Íslands og náð góðum árangri, þá eftirminnilegast silfrið á Ólympíuleikunum 2008. Dagur sagðist hafa það á tilfinningunni að búið sé að ganga frá ráðningu Guðmunds, því annars hefði HSÍ klárað það strax að framlengja við Geir, væri það áætlunin. „Leikritið er orðið langt og ég held þetta sé komið lengra en er gefið upp,“ sagði Dagur Sigurðsson. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira
Geir Sveinsson hefur verið landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta síðustu tvö ár og náð öllum þeim markmiðum sem fyrir hann voru lögð. Hann kom liðinu í lokakeppni EM í Króatíu og HM í Frakklandi. HSÍ hefur þó ekki viljað framlengja samning sinn við Geir en alltaf var áætlað að staða hans yrði endurskoðuð eftir Evrópumótið nú í janúar. Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var gestur í þættinum Seinni bylgjunni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem landsliðsþjálfaramálin voru skoðuð. „Ég held að Guðmundur Guðmundsson verði næsti landsliðsþjálfari,“ sagði Dagur í þættinum í gær. Hann vildi þó ekki viðurkenna að hann vissi eitthvað meira um málið heldur en við hin. „Ég er búinn að tala við þá báða, þeir gefa hvorugur upp neitt.“ Guðmudur Guðmundsson er eins og er landsliðsþjálfari Barein. Hann hefur tvisvar gengt stöðu landsliðsþjálfara Íslands og náð góðum árangri, þá eftirminnilegast silfrið á Ólympíuleikunum 2008. Dagur sagðist hafa það á tilfinningunni að búið sé að ganga frá ráðningu Guðmunds, því annars hefði HSÍ klárað það strax að framlengja við Geir, væri það áætlunin. „Leikritið er orðið langt og ég held þetta sé komið lengra en er gefið upp,“ sagði Dagur Sigurðsson. Umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Sjá meira