Kári Kristján: Lalli ljósastaur kemur í markið og lokar Gabríel Sighvatsson skrifar 31. mars 2018 19:16 Kári er alltaf skemmtilegur í viðtölum. vísir/anton Línutröllið Kári Kristján Kristjánsson var afar sáttur eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. „Yndislegt. Ánægður með stórsigur á þessu rússneska liði. Sóttum góðan sigur út, plús tvö. Ég var ánægður með að fá ekki meira," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson. „Ef við hefðum fengið meira þá hefðum við komið svolítið værukærir til leiks þannig að við urðum að vera með þurrt á öllum og kláruðum þetta sannfærandi." „Þeir voru farnir að þreytast í seinni hálfleik. Þeir voru bara með 11 menn á skýrslu, tveir markmenn, þannig að þeir voru ekki með mikið til skiptanna og miðjublokkin var orðin helvíti þreytt og við gengum á lagið.“ ÍBV þurfti korter til að komast í gang en þangað til voru þeir undir í leiknum. „Við vorum lengi í gang, vorum í smá ströggli fyrsta korterið en ég held að það hafi bara verið hátt spennustig. En menn voru mótiveraðir og flottir og við fórum að sigla þessu.“ „Lalli ljósastaur (Aron Rafn) kemur í markið, fer að loka og við förum að nýta færin alveg einstaklega vel. Ég held að sóknarnýtingin í seinni hálfleik hafi verið djöfulli góð og það eiginlega skóp sigurinn.“ Kári ætlar að fylgjast með leiknum á mánudaginn milli Fyllingen og Turda en liðið sem vinnur þann leik sækir ÍBV heim í undanúrslitunum. „Menn eru eitthvað að spá í þessum ferðalögum en þegar maður er búinn að fara til Krasnodar þá verður allt bara veisla. Það yrði fínt að kvitta fyrir (Val) ef þetta er einhver Rúmeníu-skandall þarna.“ „Við ætlum okkur langt í þessari keppni og við erum ekki lengur með í þessu. Það er bara dolla og ekkert annað.“ „Ég mun pottþétt fylgjast með. Það verður bara popp og Diet Coke og allur pakkinn,” sagði Kári að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira
Línutröllið Kári Kristján Kristjánsson var afar sáttur eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. „Yndislegt. Ánægður með stórsigur á þessu rússneska liði. Sóttum góðan sigur út, plús tvö. Ég var ánægður með að fá ekki meira," sagði línutröllið Kári Kristján Kristjánsson. „Ef við hefðum fengið meira þá hefðum við komið svolítið værukærir til leiks þannig að við urðum að vera með þurrt á öllum og kláruðum þetta sannfærandi." „Þeir voru farnir að þreytast í seinni hálfleik. Þeir voru bara með 11 menn á skýrslu, tveir markmenn, þannig að þeir voru ekki með mikið til skiptanna og miðjublokkin var orðin helvíti þreytt og við gengum á lagið.“ ÍBV þurfti korter til að komast í gang en þangað til voru þeir undir í leiknum. „Við vorum lengi í gang, vorum í smá ströggli fyrsta korterið en ég held að það hafi bara verið hátt spennustig. En menn voru mótiveraðir og flottir og við fórum að sigla þessu.“ „Lalli ljósastaur (Aron Rafn) kemur í markið, fer að loka og við förum að nýta færin alveg einstaklega vel. Ég held að sóknarnýtingin í seinni hálfleik hafi verið djöfulli góð og það eiginlega skóp sigurinn.“ Kári ætlar að fylgjast með leiknum á mánudaginn milli Fyllingen og Turda en liðið sem vinnur þann leik sækir ÍBV heim í undanúrslitunum. „Menn eru eitthvað að spá í þessum ferðalögum en þegar maður er búinn að fara til Krasnodar þá verður allt bara veisla. Það yrði fínt að kvitta fyrir (Val) ef þetta er einhver Rúmeníu-skandall þarna.“ „Við ætlum okkur langt í þessari keppni og við erum ekki lengur með í þessu. Það er bara dolla og ekkert annað.“ „Ég mun pottþétt fylgjast með. Það verður bara popp og Diet Coke og allur pakkinn,” sagði Kári að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Sjá meira