Bjuggu til stafrófsspil Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2018 21:33 Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því. Íslenska á tækniöld Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira