Reynsluminnsta lið Englands í langan tíma Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júní 2018 13:30 Gary Cahill (lengst til vinstri) er lang reynslumesti leikmaður Englands vísir/getty Enska landsliðið hefur leik á HM í Rússlandi í dag þegar þeir mæta Túnis í Volgograd. Liðin leika í G-riðli ásamt Belgíu og Panama. Eins og vanalega er mikil pressa á enska landsliðinu sem er nú undir stjórn Gareth Southgate. Oftast hefur England mætt til leiks með reynslumeira lið en í ár. Allar líkur eru á að byrjunarlið Southgate í kvöld verði það reynsluminnsta í manna minnum. Gary Cahill er reynslumesti leikmaðurinn í enska hópnum með 60 A-landsleiki að baki en næstir honum koma þeir Jordan Henderson og Danny Welbeck með 39 leiki hvor. Raheem Sterling (38), Kyle Walker (35) og Ashley Young (34) eru svo skammt undan. Leikur Túnis og Englands hefst klukkan 18:00.The #ENG XI to face #TUN today will have fewer caps on average than any England team in a World Cup opener in the past 52 years, or 22.5 each. The most seasoned team was at Italia 90, averaging 51 caps each as they kicked off. pic.twitter.com/L6joti22Ia— Nick Harris (@sportingintel) June 18, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. 17. júní 2018 15:45 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Enska landsliðið hefur leik á HM í Rússlandi í dag þegar þeir mæta Túnis í Volgograd. Liðin leika í G-riðli ásamt Belgíu og Panama. Eins og vanalega er mikil pressa á enska landsliðinu sem er nú undir stjórn Gareth Southgate. Oftast hefur England mætt til leiks með reynslumeira lið en í ár. Allar líkur eru á að byrjunarlið Southgate í kvöld verði það reynsluminnsta í manna minnum. Gary Cahill er reynslumesti leikmaðurinn í enska hópnum með 60 A-landsleiki að baki en næstir honum koma þeir Jordan Henderson og Danny Welbeck með 39 leiki hvor. Raheem Sterling (38), Kyle Walker (35) og Ashley Young (34) eru svo skammt undan. Leikur Túnis og Englands hefst klukkan 18:00.The #ENG XI to face #TUN today will have fewer caps on average than any England team in a World Cup opener in the past 52 years, or 22.5 each. The most seasoned team was at Italia 90, averaging 51 caps each as they kicked off. pic.twitter.com/L6joti22Ia— Nick Harris (@sportingintel) June 18, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. 17. júní 2018 15:45 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. 17. júní 2018 15:45
Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00