Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Bergþór Másson skrifar 24. júní 2018 19:15 Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónasson á sviðinu á Secret Solstice. Hlynur Snær Andrason Raftónlistartvíeykið ClubDub stimplaði sig inn í íslenskt tónlistarlíf með látum á Secret Solstice í gær, þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni verið bókaðir á hátíðina. Þeir gáfu út sína fyrstu plötu nú á dögunum. Hljómsveitin kom fram sem leynigestur á fjórum mismunandi tónleikum á hátíðinni í gær. Eftir hátíðina héldu þeir síðan sitt eigið útgáfuhóf á skemmtistaðnum b5. Hljómsveitin ClubDub samanstendur af þeim Aroni Kristni Jónassyni og Brynjari Barkarsyni, en lögin eru útsett af ra:tio, sem eru þeir Teitur Helgi Skúlason og Bjarki Sigurðarson. Arnar Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, sá um hljóðblöndun plötunnar.Nýr djús fyrir klúbbinn ClubDub gáfu út sjö laga plötu að nafninu „JuiceMenu“ í síðustu viku. Platan hefur vakið mikla athygli og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Það má segja að hljómsveitin standi undir nafni en Aron Kristinn lýsir tónlistinni þeirra sem „klúbba tónlist“. OUT NOW á spotify! ClubDub presents - Juice Menu vol. 1: Clubbed up 7 laga plata eftir mig og @brynjarbarkarson pródúsað af @ratio.music mixað og masterað af @youngnazareth Link in bio endilega hlusta og segja vinum A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) on Jun 16, 2018 at 8:15am PDTVirtir af öðru tónlistarfólki ClubDub fóru eflaust ekki framhjá Secret Solstice gestum gærdagsins en þeir komu fram fjórum sinnum á hátíðinni. Tónlistarfólkið Huginn, Young Karin, Joey Christ og Birnir buðu þeim að koma fram á sínum tónleikum. Í samtali við Vísi segir Brynjar Barkarson tónlistarfólkið einfaldlega bara hafa boðið þeim upp á svið og þeir slegið til. Hér má sjá myndskeið frá því þegar þeir tóku lagið Clubbed Up á tónleikum Birnis.Fjölmennt á b5 Eftir Secret Solstice héldu þeir drengir síðan útgáfuhóf á skemmtistaðnum b5. Troðfullt var út úr dyrum og beið fólk örvæntingarfullt í röð fyrir utan, í von um að komast inn. „Þetta var mental, Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf. Fólk var mætt til að skemmta sér og svo skemmti það sér,“ segir Brynjar. Hér má sjá upptökur af umræddu kvöldi. ClubDub SEASON pic.twitter.com/PgGn5WLV8f— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 24, 2018 ClubDub í stuði með guði Aðspurður um hvað sé framundan hjá ClubDub segir Aron: „við ætlum bara að gera meiri tónlist, hvert sem að vindurinn tekur okkur, þetta er bara í höndum guðs.“ Brynjar segir framhaldið vera einfalt: „Bara meiri djús, obviously.“ Hér að neðan er hægt að hlusta á plötu þeirra félaga á Spotify. Tónlist Tengdar fréttir Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar. 19. maí 2018 08:15 Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Raftónlistartvíeykið ClubDub stimplaði sig inn í íslenskt tónlistarlíf með látum á Secret Solstice í gær, þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni verið bókaðir á hátíðina. Þeir gáfu út sína fyrstu plötu nú á dögunum. Hljómsveitin kom fram sem leynigestur á fjórum mismunandi tónleikum á hátíðinni í gær. Eftir hátíðina héldu þeir síðan sitt eigið útgáfuhóf á skemmtistaðnum b5. Hljómsveitin ClubDub samanstendur af þeim Aroni Kristni Jónassyni og Brynjari Barkarsyni, en lögin eru útsett af ra:tio, sem eru þeir Teitur Helgi Skúlason og Bjarki Sigurðarson. Arnar Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, sá um hljóðblöndun plötunnar.Nýr djús fyrir klúbbinn ClubDub gáfu út sjö laga plötu að nafninu „JuiceMenu“ í síðustu viku. Platan hefur vakið mikla athygli og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Það má segja að hljómsveitin standi undir nafni en Aron Kristinn lýsir tónlistinni þeirra sem „klúbba tónlist“. OUT NOW á spotify! ClubDub presents - Juice Menu vol. 1: Clubbed up 7 laga plata eftir mig og @brynjarbarkarson pródúsað af @ratio.music mixað og masterað af @youngnazareth Link in bio endilega hlusta og segja vinum A post shared by aron kristinn (@aronkristinn) on Jun 16, 2018 at 8:15am PDTVirtir af öðru tónlistarfólki ClubDub fóru eflaust ekki framhjá Secret Solstice gestum gærdagsins en þeir komu fram fjórum sinnum á hátíðinni. Tónlistarfólkið Huginn, Young Karin, Joey Christ og Birnir buðu þeim að koma fram á sínum tónleikum. Í samtali við Vísi segir Brynjar Barkarson tónlistarfólkið einfaldlega bara hafa boðið þeim upp á svið og þeir slegið til. Hér má sjá myndskeið frá því þegar þeir tóku lagið Clubbed Up á tónleikum Birnis.Fjölmennt á b5 Eftir Secret Solstice héldu þeir drengir síðan útgáfuhóf á skemmtistaðnum b5. Troðfullt var út úr dyrum og beið fólk örvæntingarfullt í röð fyrir utan, í von um að komast inn. „Þetta var mental, Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf. Fólk var mætt til að skemmta sér og svo skemmti það sér,“ segir Brynjar. Hér má sjá upptökur af umræddu kvöldi. ClubDub SEASON pic.twitter.com/PgGn5WLV8f— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) June 24, 2018 ClubDub í stuði með guði Aðspurður um hvað sé framundan hjá ClubDub segir Aron: „við ætlum bara að gera meiri tónlist, hvert sem að vindurinn tekur okkur, þetta er bara í höndum guðs.“ Brynjar segir framhaldið vera einfalt: „Bara meiri djús, obviously.“ Hér að neðan er hægt að hlusta á plötu þeirra félaga á Spotify.
Tónlist Tengdar fréttir Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar. 19. maí 2018 08:15 Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Mest lesið Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar. 19. maí 2018 08:15
Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37
Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40