Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Henry Birgir Gunnarsson í Volgograd skrifar 22. júní 2018 11:45 Síðustu menn eru að klára að þrífa og bráðum verður hleypt inn. vísir/hbg Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. Blaðamaður Vísis fór í göngutúr í kringum keppnisleikvang dagsins í Volgograd og tók út aðstæður. Þá voru starfsmenn og sjálfboðaliðar í undirbúningi áður en byrjað verður að hleypa inn á völlinn. Á sjálfu svæðinu er afar takmörkuð afþreying. Hægt að fara í battabolta og fússball á einum stað en annars bara barir til þess að setjast niður. Þar er boðið upp á pilsner. Svo er auðvitað minjagripabúð þar sem hægt er að kaupa treyjur, trefla og fleira á uppsprengdu verði. Hitinn er þegar farinn yfir 30 gráðurnar og fer hækkandi.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Bara pilsner í dag. Líklega svekkjandi fyrir einhverja.vísir/hbgMóðirinn gnæfir yfir öllu. Glæsileg sem fyrr.vísir/hbgÞað er passað ótrúlega vel upp á hreinlætið á HM og hér er alltaf allt spikk og span.vísir/hbgLöggan er í banastuði.vísir/hbgVöllurinn er alveg við Volgu. Það er ótrúlega lítið af flugu samt hérna núna enda er víst búið að dreifa alls konar eitri úr lofti yfir svæðið. Það virðist hafa skilað sínu.vísir/hbg HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22. júní 2018 09:30 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. Blaðamaður Vísis fór í göngutúr í kringum keppnisleikvang dagsins í Volgograd og tók út aðstæður. Þá voru starfsmenn og sjálfboðaliðar í undirbúningi áður en byrjað verður að hleypa inn á völlinn. Á sjálfu svæðinu er afar takmörkuð afþreying. Hægt að fara í battabolta og fússball á einum stað en annars bara barir til þess að setjast niður. Þar er boðið upp á pilsner. Svo er auðvitað minjagripabúð þar sem hægt er að kaupa treyjur, trefla og fleira á uppsprengdu verði. Hitinn er þegar farinn yfir 30 gráðurnar og fer hækkandi.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Bara pilsner í dag. Líklega svekkjandi fyrir einhverja.vísir/hbgMóðirinn gnæfir yfir öllu. Glæsileg sem fyrr.vísir/hbgÞað er passað ótrúlega vel upp á hreinlætið á HM og hér er alltaf allt spikk og span.vísir/hbgLöggan er í banastuði.vísir/hbgVöllurinn er alveg við Volgu. Það er ótrúlega lítið af flugu samt hérna núna enda er víst búið að dreifa alls konar eitri úr lofti yfir svæðið. Það virðist hafa skilað sínu.vísir/hbg
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22. júní 2018 09:30 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22. júní 2018 10:20
„Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22. júní 2018 10:15
Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22. júní 2018 10:00
Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22. júní 2018 10:31