Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. ágúst 2018 21:49 Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó. Strætó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó.
Strætó Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira