Gleypa tölvupillu til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 10:00 Evan Dunfee. Vísir/Getty Kanadískir Ólymíufarar gleypa ekki bara vítamín þessa dagana heldur líka nýju tölvupillu til að hjálpa við að undirbúa sig fyrir hitan á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir rétt tæp tvö ár. Íþróttafólkið sem mun keppa í langan tíma utandyra á leikunum í Tókýó má búast við því að mikill hiti geri þeim lífið leitt í keppninni. Það er því mikilvægt að þekkja líkama sinn vel og hvernig hann bregst við miklum hita. Nú er komin ný leið til að fá að vita meira um líkama íþróttafólksins. Lausnin er gin svokallaða tölvupilla.VIDEO | 'Sci-fi' pill helps Canadian athletes prepare for extreme temperatureshttps://t.co/GinyVHAKrwpic.twitter.com/wkwnHFMU79 — CBC Sports (@cbcsports) September 2, 2018CBC, ríkisfjölmiðillnn í Kanada, fjallaði um þessa töluvpillu sem hefur fengið nafnið „Sci-fi pill“ á ensku. Pillan mun mæla líkamshitann á meðan upphitun og keppni stendur og skila niðurstöðunum í sérstakt tæki sem safnar þeim saman. Umfjöllunina má finna hér fyrir neðan. Trent Stellingwerff, hjá Canadian Sport Institute Pacific, skýrir þar út hvernig pillan virkar. Þeir sem eru í mestri áhættu eru keppendur í marmaþonhlaupi, þríþraut eða mjög löngum göngum. Skipuleggendur leikanna í Tókýo ætla að láta allar þessa greinar hefjast mjög snemma á daginn til að minnka hitaáhrifin. Maraþonið mun herfjast klukkan sjö, þríþrautin klukkan átta og löngu göngurnar klukkan sex og sjö. Það er ekki nóg með það því þeir hafa líka gróðursett tré í kringum leiðina til að búa til skugga frá heitri sólinni. Það eru jafnvel hugmyndir uppi um að flýta klukkunni til að vinna gegn áhrifum sólarinnar í morgunkeppninni. Þegar Tókýó hélt Ólympóuleikana síðast árið 1964 þá fóru þeir fram í október en það kemur ekki til greina núna því bandarísku sjónvarpsstöðvarnar vilja alls ekki að leikarnir séu að keppa um áhorf við NFL-deildina (amerískur fótbolti), NBA-deildina (körfubolti) og NHL-deildina (íshokkí). Kanadamaðurinn Evan Dunfee rétt missti af bronsverðlaunum í 50 kílómetra göngu á ÓL í Ríó 2016 og kenndi hitaáhrifum um. Hann gerir nú allt til þess að tapa ekki þeirri baráttu. Hálftíma fyrir keppni í svo miklum hita fer hann í ísbað til að kæla sig niður og þá gengur hann um í ísvesti fram að keppni. Með því að gleypa tölvupilluna fyrir upphitun og keppni í miklum hita getur hann fengið miklar upplýsingar um áhrifin á líkamshitan á hverju stigi. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Kanadískir Ólymíufarar gleypa ekki bara vítamín þessa dagana heldur líka nýju tölvupillu til að hjálpa við að undirbúa sig fyrir hitan á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir rétt tæp tvö ár. Íþróttafólkið sem mun keppa í langan tíma utandyra á leikunum í Tókýó má búast við því að mikill hiti geri þeim lífið leitt í keppninni. Það er því mikilvægt að þekkja líkama sinn vel og hvernig hann bregst við miklum hita. Nú er komin ný leið til að fá að vita meira um líkama íþróttafólksins. Lausnin er gin svokallaða tölvupilla.VIDEO | 'Sci-fi' pill helps Canadian athletes prepare for extreme temperatureshttps://t.co/GinyVHAKrwpic.twitter.com/wkwnHFMU79 — CBC Sports (@cbcsports) September 2, 2018CBC, ríkisfjölmiðillnn í Kanada, fjallaði um þessa töluvpillu sem hefur fengið nafnið „Sci-fi pill“ á ensku. Pillan mun mæla líkamshitann á meðan upphitun og keppni stendur og skila niðurstöðunum í sérstakt tæki sem safnar þeim saman. Umfjöllunina má finna hér fyrir neðan. Trent Stellingwerff, hjá Canadian Sport Institute Pacific, skýrir þar út hvernig pillan virkar. Þeir sem eru í mestri áhættu eru keppendur í marmaþonhlaupi, þríþraut eða mjög löngum göngum. Skipuleggendur leikanna í Tókýo ætla að láta allar þessa greinar hefjast mjög snemma á daginn til að minnka hitaáhrifin. Maraþonið mun herfjast klukkan sjö, þríþrautin klukkan átta og löngu göngurnar klukkan sex og sjö. Það er ekki nóg með það því þeir hafa líka gróðursett tré í kringum leiðina til að búa til skugga frá heitri sólinni. Það eru jafnvel hugmyndir uppi um að flýta klukkunni til að vinna gegn áhrifum sólarinnar í morgunkeppninni. Þegar Tókýó hélt Ólympóuleikana síðast árið 1964 þá fóru þeir fram í október en það kemur ekki til greina núna því bandarísku sjónvarpsstöðvarnar vilja alls ekki að leikarnir séu að keppa um áhorf við NFL-deildina (amerískur fótbolti), NBA-deildina (körfubolti) og NHL-deildina (íshokkí). Kanadamaðurinn Evan Dunfee rétt missti af bronsverðlaunum í 50 kílómetra göngu á ÓL í Ríó 2016 og kenndi hitaáhrifum um. Hann gerir nú allt til þess að tapa ekki þeirri baráttu. Hálftíma fyrir keppni í svo miklum hita fer hann í ísbað til að kæla sig niður og þá gengur hann um í ísvesti fram að keppni. Með því að gleypa tölvupilluna fyrir upphitun og keppni í miklum hita getur hann fengið miklar upplýsingar um áhrifin á líkamshitan á hverju stigi.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira