12,3 milljarða salan á Ögurvík blásin af Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2018 10:32 Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. Fréttablaðið/Anton Brink Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR), sem áður hét Brim, hefur tekið ákvörðun um að hætta við söluna á Ögurvík til HB Granda. Fram kemur á vef Ríkisútvarpsins að ákvörðunina megi rekja til kröfu lífeyrissjóðsins Gildi, sem er hluthafi í HB Granda, um óhátt mat á því hvort viðskiptin væru hagstæð fyrir HB Granda. RÚV vísar til bréfs Runólfs Viðars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra ÚR, til HB Granda þar sem hann sé að tillaga Gildis sýni að ekki hafi tekist að eyða vafanum um að viðskiptin væru gerð á grundvelli armslengdarsjónarmiða. Tillagan fæli í sér fjórða óháða verðmatið á Ögurvík.Sjá einnig: HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða ÚR telji það ekki skynsamlegt að ráðast í viðskiptin að þessu sinni, gegn efasemdum eins af stærri hluthöfum HB Granda. Félagið vilji starfa í sátt og samlyndi, án átaka við hluthafa, og því sé það vilji ÚR að fara ekki viðskiptin með Ögurvík á þessum tímapunkti. Fyrirhugað kaupverð á Ögurvík voru 12,3 milljarðar króna. Viðskiptin voru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og til stóð að kaupin yrðu fjármögnuð með eigin fé og lánsfjármagni. Ögurvík ehf. er útgerðarfélag sem gerir út Vigra RE 71, 2.157 tonna frystitogara. Rekstrartekjur Ögurvíkur á árinu 2017 voru 2.197 milljónir króna. Brim Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórnin samþykkir kaup á Ögurvík Samningurinn var gerður 7. september síðastliðinn. 13. september 2018 19:43 Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00 HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða HB Grandi hf. hefur gert samning um kaup á öllu hlutafé útgerðarfélaginu Ögurvík ehf. Seljandinn er útgerðarfélagið Brim. 7. september 2018 16:51 Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Útgerðarfélag Reykjavíkur (ÚR), sem áður hét Brim, hefur tekið ákvörðun um að hætta við söluna á Ögurvík til HB Granda. Fram kemur á vef Ríkisútvarpsins að ákvörðunina megi rekja til kröfu lífeyrissjóðsins Gildi, sem er hluthafi í HB Granda, um óhátt mat á því hvort viðskiptin væru hagstæð fyrir HB Granda. RÚV vísar til bréfs Runólfs Viðars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra ÚR, til HB Granda þar sem hann sé að tillaga Gildis sýni að ekki hafi tekist að eyða vafanum um að viðskiptin væru gerð á grundvelli armslengdarsjónarmiða. Tillagan fæli í sér fjórða óháða verðmatið á Ögurvík.Sjá einnig: HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða ÚR telji það ekki skynsamlegt að ráðast í viðskiptin að þessu sinni, gegn efasemdum eins af stærri hluthöfum HB Granda. Félagið vilji starfa í sátt og samlyndi, án átaka við hluthafa, og því sé það vilji ÚR að fara ekki viðskiptin með Ögurvík á þessum tímapunkti. Fyrirhugað kaupverð á Ögurvík voru 12,3 milljarðar króna. Viðskiptin voru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og til stóð að kaupin yrðu fjármögnuð með eigin fé og lánsfjármagni. Ögurvík ehf. er útgerðarfélag sem gerir út Vigra RE 71, 2.157 tonna frystitogara. Rekstrartekjur Ögurvíkur á árinu 2017 voru 2.197 milljónir króna.
Brim Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórnin samþykkir kaup á Ögurvík Samningurinn var gerður 7. september síðastliðinn. 13. september 2018 19:43 Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00 HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða HB Grandi hf. hefur gert samning um kaup á öllu hlutafé útgerðarfélaginu Ögurvík ehf. Seljandinn er útgerðarfélagið Brim. 7. september 2018 16:51 Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Stjórnin samþykkir kaup á Ögurvík Samningurinn var gerður 7. september síðastliðinn. 13. september 2018 19:43
Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00
HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða HB Grandi hf. hefur gert samning um kaup á öllu hlutafé útgerðarfélaginu Ögurvík ehf. Seljandinn er útgerðarfélagið Brim. 7. september 2018 16:51