Gísli Þorgeir: Voru erfiðir tímar en er nú verkjalaus Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2018 19:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður og leikmaður Kiel, er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hlaut á síðustu leiktíð. Gísli meiddist illa í úrslitarimmu FH gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn en Gísli skipti svo frá FH yfir til þýska stórliðsins Kiel í sumar. „Það var mikið svekkelsi að missa af öllu undirbúningstímabilinu hjá Kiel og ég náði ekki að spila neinn æfingarleik,“ sagði Gísli Þorgeir í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég missti af fyrstu leikjunum en núna er þetta allt á réttri leið. Ég er búinn að fá fleiri mínútur með liðinu og það gengur vel. Mér líður vel og ég er sáttur,“ en var þetta farið að hafa áhrif á sálina á Hafnfirðingnum unga? „Já. Þetta voru erfiðir tímar á vissum augnablikum en ég gat alveg gefið mér það að þetta voru helvíti erfið meiðsli. Þetta er farið núna, verkurinn er farinn en ég er enn að vinna upp minn gamla skotkraft.“ „Það gengur ótrúlega vel. Maður lítur á hverja einustu æfingu sem leik og ég er að æfa með heimsklassa leikmönnum í hverri einustu stöðu. Ég er alltaf klár á hverri einustu æfingu og það er það sem skiptir máli.“ EM 2020 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður og leikmaður Kiel, er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hlaut á síðustu leiktíð. Gísli meiddist illa í úrslitarimmu FH gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn en Gísli skipti svo frá FH yfir til þýska stórliðsins Kiel í sumar. „Það var mikið svekkelsi að missa af öllu undirbúningstímabilinu hjá Kiel og ég náði ekki að spila neinn æfingarleik,“ sagði Gísli Þorgeir í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég missti af fyrstu leikjunum en núna er þetta allt á réttri leið. Ég er búinn að fá fleiri mínútur með liðinu og það gengur vel. Mér líður vel og ég er sáttur,“ en var þetta farið að hafa áhrif á sálina á Hafnfirðingnum unga? „Já. Þetta voru erfiðir tímar á vissum augnablikum en ég gat alveg gefið mér það að þetta voru helvíti erfið meiðsli. Þetta er farið núna, verkurinn er farinn en ég er enn að vinna upp minn gamla skotkraft.“ „Það gengur ótrúlega vel. Maður lítur á hverja einustu æfingu sem leik og ég er að æfa með heimsklassa leikmönnum í hverri einustu stöðu. Ég er alltaf klár á hverri einustu æfingu og það er það sem skiptir máli.“
EM 2020 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira