Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 12. janúar 2019 14:02 Elvar Örn er með mömmu sína með sér á mótinu og pabba á bekknum. vísir/sigurður/tom Elvar Örn Jónsson þreytti frumraun sína á HM í gærkvöldi þegar að Ísland tapaði fyrir Króatíu, 31-27, á HM 2019 í handbolta Selfyssingurinn spilaði vel og skoraði fimm mörk, gaf þrjár stoðsendingar og var með sjö löglegar stöðvanir í vörninni en er auðvitað svekktur með tapið. „Auðvitað er ég svekktur með tapið í gær en ég svekkti mig bara í gær og núna er ég að hugsa um næsta leik sem er á móti Spáni. Við æfum bara í kvöld og leikgreinum þessa Spánverja. Ég hugsa bara um næsta leik,“ segir hann.Gagga, eins og hún er kölluð, í stuði í gær.vísr/tomElvar spilar með Selfossi í Olís-deildinni en hver er svona helsti munurinn á því að spila á móti strákunum heima og svona drekum í króatíska liðinu? „Þetta eru miklu þyngri og sneggri menn og meiri handboltaheilar. Hraðinn er stóri munurinn og þeir eru bara miklu þyngri. Þetta er allt annað,“ segir hann, en leikstjórnadinn fílaði sig bara vel. „Mér leið bara vel. Mér fannst ég ná að ráða ágætlega við þetta. Auðvitað gerir maður mistök og allt það en maður reynir bara að laga það fyrir næsta leik,“ segir Elvar. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar, stal senunni í Ólympíuhöllinni í gær þar sem hún mætti klædd í glæsilegan Íslandskjól og var heldur betur í stuði þegar að Vísir tók fólk tali í höllinni.Klippa: Elvar - Gaman að hafa foreldrana með mér „Hún eltir mig út um allt og ég met það í botn. Ég fíla að hafa hana og hún fílar athyglina líka. Hún elskar hana,“ segir Elvar léttur, en faðir hans er svo sjúkraþjálfari Selfossliðsins og landsliðsins. „Þau hafa stutt mig alla mína ævi, pabbi sem sjúkraþjálfari liðsins og mamma að elta sem klappstýra liðsins. Það er bara gaman að hafa þau með mér,“ segir Elvar Örn Jónsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Elvar Örn Jónsson þreytti frumraun sína á HM í gærkvöldi þegar að Ísland tapaði fyrir Króatíu, 31-27, á HM 2019 í handbolta Selfyssingurinn spilaði vel og skoraði fimm mörk, gaf þrjár stoðsendingar og var með sjö löglegar stöðvanir í vörninni en er auðvitað svekktur með tapið. „Auðvitað er ég svekktur með tapið í gær en ég svekkti mig bara í gær og núna er ég að hugsa um næsta leik sem er á móti Spáni. Við æfum bara í kvöld og leikgreinum þessa Spánverja. Ég hugsa bara um næsta leik,“ segir hann.Gagga, eins og hún er kölluð, í stuði í gær.vísr/tomElvar spilar með Selfossi í Olís-deildinni en hver er svona helsti munurinn á því að spila á móti strákunum heima og svona drekum í króatíska liðinu? „Þetta eru miklu þyngri og sneggri menn og meiri handboltaheilar. Hraðinn er stóri munurinn og þeir eru bara miklu þyngri. Þetta er allt annað,“ segir hann, en leikstjórnadinn fílaði sig bara vel. „Mér leið bara vel. Mér fannst ég ná að ráða ágætlega við þetta. Auðvitað gerir maður mistök og allt það en maður reynir bara að laga það fyrir næsta leik,“ segir Elvar. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar, stal senunni í Ólympíuhöllinni í gær þar sem hún mætti klædd í glæsilegan Íslandskjól og var heldur betur í stuði þegar að Vísir tók fólk tali í höllinni.Klippa: Elvar - Gaman að hafa foreldrana með mér „Hún eltir mig út um allt og ég met það í botn. Ég fíla að hafa hana og hún fílar athyglina líka. Hún elskar hana,“ segir Elvar léttur, en faðir hans er svo sjúkraþjálfari Selfossliðsins og landsliðsins. „Þau hafa stutt mig alla mína ævi, pabbi sem sjúkraþjálfari liðsins og mamma að elta sem klappstýra liðsins. Það er bara gaman að hafa þau með mér,“ segir Elvar Örn Jónsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00
Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00