Ólafur: Ef einhverjir voru búnir á því þá voru það þeir Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2019 18:48 Bjarki Már Elísson reynir að stöðva stórskyttu Króata. Aron Pálmarsson fylgist með. „Við vorum ekki búnir á því og ef að það voru einhverjir sem voru búnir á því þá voru það þeir. Þeir voru byrjaðir að mása og blása,“ sagði Ólafur Gústafsson eftir tapið gegn Króatíu. „Ég veit ekki hvað skeði síðustu tíu og ég þarf að horfa á þetta aftur en það er kannski auðveld mörk sem þeir fá í hraðaupphlaupum þegar við erum að tapa boltanum í sókninni.“ „Svo fáum við á okkur tvær mínútur og þeir nýttu það vel. Það skeði eitthvað þarna í lokin og þeir fá afar auðveld mörk.“ Ísland lét reka sig útaf á síðustu tíu mínútunum og Ólafur vildi ekki skella allri skuldinni á dómamranna. „Við erum enn að reyna venjast einhverri línu hérna en kannski voru þetta bara ásættanlegar þessar tvær mínútur sem við fengum á okkur. Ég veit það ekki.“ Hann var þó heilt yfir nokkuð ánægður með varnarleikinn hjá sér og kollegum sínum í kvöld. „Við vorum smá stund að finna okkur og að fá markvörslu í þetta. Við fórum að klára það sem við höfum verið að tala um á æfingum að ætla að klára.“ „Að fá þá í þessi skot sem við vildum fá þá í. Þegar við komumst inn í leikinn í síðari hálfleik þá fannst mér það líka útaf varnarleik,“Klippa: Ólafur: Þeir voru byrjaðir að mása og blása HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
„Við vorum ekki búnir á því og ef að það voru einhverjir sem voru búnir á því þá voru það þeir. Þeir voru byrjaðir að mása og blása,“ sagði Ólafur Gústafsson eftir tapið gegn Króatíu. „Ég veit ekki hvað skeði síðustu tíu og ég þarf að horfa á þetta aftur en það er kannski auðveld mörk sem þeir fá í hraðaupphlaupum þegar við erum að tapa boltanum í sókninni.“ „Svo fáum við á okkur tvær mínútur og þeir nýttu það vel. Það skeði eitthvað þarna í lokin og þeir fá afar auðveld mörk.“ Ísland lét reka sig útaf á síðustu tíu mínútunum og Ólafur vildi ekki skella allri skuldinni á dómamranna. „Við erum enn að reyna venjast einhverri línu hérna en kannski voru þetta bara ásættanlegar þessar tvær mínútur sem við fengum á okkur. Ég veit það ekki.“ Hann var þó heilt yfir nokkuð ánægður með varnarleikinn hjá sér og kollegum sínum í kvöld. „Við vorum smá stund að finna okkur og að fá markvörslu í þetta. Við fórum að klára það sem við höfum verið að tala um á æfingum að ætla að klára.“ „Að fá þá í þessi skot sem við vildum fá þá í. Þegar við komumst inn í leikinn í síðari hálfleik þá fannst mér það líka útaf varnarleik,“Klippa: Ólafur: Þeir voru byrjaðir að mása og blása
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31
Ísland og Kórea með langyngstu liðin á heimsmeistaramótinu í ár Allar 24 þjóðirnar á heimsmeistaramótinu í handbolta hafa nú skilað inn endanlegum sextán manna leikmannalistum sínum til IHF og þá kemur vel í ljós hversu ungt lið Ísland teflir fram á HM 2019. 11. janúar 2019 15:37
Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00