Elvar Örn: Setti mér markmið að komast núna á HM og það tókst Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 11. janúar 2019 08:30 Elvar Örn Jónsson byrjar væntanlega leikinn á móti Króatíu í dag. vísir/tom Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, virðist vera orðinn fyrsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta sem hefur leik gegn Króatíu á HM 2019 klukkan 17.00 í dag. Elvar hefur spilað stórvel með landsliðinu í síðustu leikjum en hann bíður rólegur með að sjá endanlega hvar hann er í goggunarröðinni þar til liðið hefur leik í Ólympíuhöllinni í München í dag. „Við sjáum til hvernig byrjunarliðið verður. Það er auðvitað gríðarlega spennandi að vera að fara að spila leik á stórmóti, hvað þá HM,“ segir Elvar Örn. Selfyssingurinn er að flestra mati besti leikmaður Olís-deildarinnar og fór á kostum með Selfossi á síðustu leiktíð er liðið komst í undanúrslit í úrslitakeppninni og bikarnum. Hann hefur háleit markið og eitt þeirra náðist. „Ég setti mér það markmið að komast í þennan hóp og það tókst. Menn hættu og þá fékk maður frekari séns. Markmiðið tókst að komast á HM,“ segir Elvar sem býst eðlilega við erfiðum leik gegn frábæru liði í dag. „Króatíska liðið er í heimsklassa. Við vitum það en Gummi og Gunni eru búnir að leikgreina þá vel. Við erum búnir að horfa mikið á þá á myndbandi og mér finnst við vera tilbúnir. Við fórum á þetta æfingamót í Noregi sem gekk bara vel. Þetta verður vonandi skemmtilegur leikur á morgun.“ Eins og fram hefur komið eru fjórir leikmenn í íslenska hópnum uppeldir Selfyssingar og svo spriklaði Bjarki Már Elísson í Mjólkurbænum í nokkur ár. „Þetta er bara góður hópur og góður félagsskapur. Það eru allir vinir hérna og við Selfyssingarnir erum ekkert bara saman þrátt fyrir tengslin. Það er samt bara gaman að vera með svona marga Selfyssinga í liðinu,“ segir Elvar Örn Jónsson.Klippa: Elvar Örn - Gaman að vera með svona marga Selfyssinga HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss í Olís-deild karla í handbolta, virðist vera orðinn fyrsti leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta sem hefur leik gegn Króatíu á HM 2019 klukkan 17.00 í dag. Elvar hefur spilað stórvel með landsliðinu í síðustu leikjum en hann bíður rólegur með að sjá endanlega hvar hann er í goggunarröðinni þar til liðið hefur leik í Ólympíuhöllinni í München í dag. „Við sjáum til hvernig byrjunarliðið verður. Það er auðvitað gríðarlega spennandi að vera að fara að spila leik á stórmóti, hvað þá HM,“ segir Elvar Örn. Selfyssingurinn er að flestra mati besti leikmaður Olís-deildarinnar og fór á kostum með Selfossi á síðustu leiktíð er liðið komst í undanúrslit í úrslitakeppninni og bikarnum. Hann hefur háleit markið og eitt þeirra náðist. „Ég setti mér það markmið að komast í þennan hóp og það tókst. Menn hættu og þá fékk maður frekari séns. Markmiðið tókst að komast á HM,“ segir Elvar sem býst eðlilega við erfiðum leik gegn frábæru liði í dag. „Króatíska liðið er í heimsklassa. Við vitum það en Gummi og Gunni eru búnir að leikgreina þá vel. Við erum búnir að horfa mikið á þá á myndbandi og mér finnst við vera tilbúnir. Við fórum á þetta æfingamót í Noregi sem gekk bara vel. Þetta verður vonandi skemmtilegur leikur á morgun.“ Eins og fram hefur komið eru fjórir leikmenn í íslenska hópnum uppeldir Selfyssingar og svo spriklaði Bjarki Már Elísson í Mjólkurbænum í nokkur ár. „Þetta er bara góður hópur og góður félagsskapur. Það eru allir vinir hérna og við Selfyssingarnir erum ekkert bara saman þrátt fyrir tengslin. Það er samt bara gaman að vera með svona marga Selfyssinga í liðinu,“ segir Elvar Örn Jónsson.Klippa: Elvar Örn - Gaman að vera með svona marga Selfyssinga
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00 Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Fimm á liðsmyndinni eru ekki í HM-hópnum Tímarit HM í handbolta er ekki með nýjustu myndina af íslenska landsliðshópnum. 11. janúar 2019 08:00
Orðinn gamli kallinn í kringum litlu svampana og handboltanördana Björgvin Páll Gústavsson er elstur í landsliðshópnum og er klár í slaginn þrátt fyrir erfitt gengi að undanförnu. 11. janúar 2019 06:00