Má ekki spila með grímuna og fórnar nefinu fyrir málstaðinn Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 18:42 Arnar Freyr Arnarsson hitar upp á landsliðsæfingunni í dag. vísir/tom Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, æfir með hlífðargrímu vegna nefbrots sem að hann varð fyrir í desember en út af brotinu var hann ekki með á æfingamótinu í Noregi. Bannað er að spila með slíka grímu og þarf Arnar því að taka slaginn inn á línunni á HM. Og inn á línunni er svo sannarlega slagur. Nefið er ekki að öllu gróið og því er Arnar að fórna nebbanum fyrir málstaðinn. „Ég má ekki fá þungt högg. Ég er smá tæpur en þetta er bara nefbrot. Læknarnir segja að þetta eigi að vera það gróið að það þurfi mikið högg til þess að brotna aftur. Þeir sögðu mér að kýla á þetta og því er ekkert annað í stöðunni. Ef ég fæ annað högg brotnar þetta aftur. Það er ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Freyr sem er ekki aðdáandi grímunnar.Arnar með grímuna á æfingu í dag.vísir/tom„Það var mjög óþægilegt á fyrstu æfingunum en þetta venst. Þetta þrengir mikið sýnina á línunni. Í dag var þetta bara fínt og í fyrradag líka. Þetta bara venst,“ segir hann. Línumannsstaðan er ein sú veikasta hjá liðinu en á eftir Arnari, sem er að spila í Meistaradeildinni með Kristianstad, er Ýmir Örn Gíslason sem varð að línumanni í Olís-deildinni fyrir nokkrum mánuðum. Ábyrgðin er því mikil á Arnari. „Ég er bara mjög spenntur og þetta er eiginlega fyrsta mótið sem ég finn bara fyrir tilhlökkun. Ég er rosalega spenntur fyrir því að byrja mótið og fara að spila. Ábyrgðin hefur alltaf verið síðan að ég byrjaði í landsliðinu en maður verður bara að fíla þetta og ég er bara spenntur fyrir því að byrja mótið,“ segir Arnar sem er í þrusu standi. „Ég er alveg í mjög góðu standi. Það er smá ókostur að ég náði ekki að spila þessa leiki í Noregi því þar hefði ég náð að komast aðeins meira inn í þetta. Ég er samt eins tilbúinn í þetta og mögulega verður og ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ segir Arnar Freyr Arnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36 Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. 10. janúar 2019 15:35 Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. 10. janúar 2019 14:00 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. 10. janúar 2019 12:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Arnar Freyr Arnarsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, æfir með hlífðargrímu vegna nefbrots sem að hann varð fyrir í desember en út af brotinu var hann ekki með á æfingamótinu í Noregi. Bannað er að spila með slíka grímu og þarf Arnar því að taka slaginn inn á línunni á HM. Og inn á línunni er svo sannarlega slagur. Nefið er ekki að öllu gróið og því er Arnar að fórna nebbanum fyrir málstaðinn. „Ég má ekki fá þungt högg. Ég er smá tæpur en þetta er bara nefbrot. Læknarnir segja að þetta eigi að vera það gróið að það þurfi mikið högg til þess að brotna aftur. Þeir sögðu mér að kýla á þetta og því er ekkert annað í stöðunni. Ef ég fæ annað högg brotnar þetta aftur. Það er ekkert öðruvísi,“ segir Arnar Freyr sem er ekki aðdáandi grímunnar.Arnar með grímuna á æfingu í dag.vísir/tom„Það var mjög óþægilegt á fyrstu æfingunum en þetta venst. Þetta þrengir mikið sýnina á línunni. Í dag var þetta bara fínt og í fyrradag líka. Þetta bara venst,“ segir hann. Línumannsstaðan er ein sú veikasta hjá liðinu en á eftir Arnari, sem er að spila í Meistaradeildinni með Kristianstad, er Ýmir Örn Gíslason sem varð að línumanni í Olís-deildinni fyrir nokkrum mánuðum. Ábyrgðin er því mikil á Arnari. „Ég er bara mjög spenntur og þetta er eiginlega fyrsta mótið sem ég finn bara fyrir tilhlökkun. Ég er rosalega spenntur fyrir því að byrja mótið og fara að spila. Ábyrgðin hefur alltaf verið síðan að ég byrjaði í landsliðinu en maður verður bara að fíla þetta og ég er bara spenntur fyrir því að byrja mótið,“ segir Arnar sem er í þrusu standi. „Ég er alveg í mjög góðu standi. Það er smá ókostur að ég náði ekki að spila þessa leiki í Noregi því þar hefði ég náð að komast aðeins meira inn í þetta. Ég er samt eins tilbúinn í þetta og mögulega verður og ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ segir Arnar Freyr Arnarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36 Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. 10. janúar 2019 15:35 Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. 10. janúar 2019 14:00 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. 10. janúar 2019 12:30 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Arnar Freyr æfir með grímu en allir eru klárir í slaginn Arnar Freyr Arnarsson fékk högg um jólin og þarf að æfa með grímu sem hann má ekki spila með. 10. janúar 2019 13:36
Ráðgátan ráðin um treyjunúmer Gunnarsson-bræðranna Arnór Þór Gunnarsson og Aron Einar Gunnarsson spilaði báðir í treyju númer 17. 10. janúar 2019 15:35
Beyoncé og Valur hafa bæði tapað í keppnishöll strákanna í München Strákarnir æfa í dag og spila næstu leiki á söguslóðum í heinni helstu íþróttaborg Þýskalands. 10. janúar 2019 14:00
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00
Bestu menn leikjanna á HM í handbolta þurfa að „gefa“ verðlaunin sín HM í handbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum og mótshaldarar munu áfram velja mann leiksins í hverjum leik. Verðlaunaafhendingin hefur hinsvegar breyst talsvert á milli heimsmeistaramóta. 10. janúar 2019 12:30