Ríkisstjórn Búrkína Fasó fer frá í heild sinni Atli Ísleifsson skrifar 20. janúar 2019 07:45 Paul Kaba Thieba tók við embætti forsætisráðherra árið 2016. Getty Paul Kaba Thieba, forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó, hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórninni allri. Engin ástæða var gefin fyrir afsögninni, en það var forseti landsins sem greindi íbúum landsins frá málinu í sjónvarpsávarpi í gær. Thieba, sem er hagfræðingur að mennt, hefur gegnt forsætisráðherraembættinu frá í janúar 2016. Forseti landsins, Roch Marc Christian Kabore, tilnefndi Thieba á sínum tíma. Ríkisstjórn Thieba hefur verið undir miklum þrýstingi vegna fjölgunar mannrána og árásum íslamista í landinu að undanförnu.Mannrán Andstæðingar stjórnarinnar hafa kallað eftir afsögnum Thieba, auk ráðherrum varnarmála og innanríkismála, sér í lagi eftir að fjöldi erlendra ríkisborgara hefur horfið sporlaust í landinu. Í hópi þeirra eru meðal annars 34 ára kanadísk kona, Edith Blais, og þrítugur Ítali, Luca Tacchetto, sem hurfu í landinu um miðjan síðasta mánuð. Þau voru hjálparstarfsmenn á leið til Tógó. Í ávarpi sínu þakkaði Kabore ráðherrum ríkisstjórnarinnar fyrir þeirra störf, en sagðist vona að ný stjórn verði skipuð innan skamms.Luca Tacchetto og Edith Blais.Facebook Búrkína Fasó Tógó Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira
Paul Kaba Thieba, forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó, hefur sagt af sér ásamt ríkisstjórninni allri. Engin ástæða var gefin fyrir afsögninni, en það var forseti landsins sem greindi íbúum landsins frá málinu í sjónvarpsávarpi í gær. Thieba, sem er hagfræðingur að mennt, hefur gegnt forsætisráðherraembættinu frá í janúar 2016. Forseti landsins, Roch Marc Christian Kabore, tilnefndi Thieba á sínum tíma. Ríkisstjórn Thieba hefur verið undir miklum þrýstingi vegna fjölgunar mannrána og árásum íslamista í landinu að undanförnu.Mannrán Andstæðingar stjórnarinnar hafa kallað eftir afsögnum Thieba, auk ráðherrum varnarmála og innanríkismála, sér í lagi eftir að fjöldi erlendra ríkisborgara hefur horfið sporlaust í landinu. Í hópi þeirra eru meðal annars 34 ára kanadísk kona, Edith Blais, og þrítugur Ítali, Luca Tacchetto, sem hurfu í landinu um miðjan síðasta mánuð. Þau voru hjálparstarfsmenn á leið til Tógó. Í ávarpi sínu þakkaði Kabore ráðherrum ríkisstjórnarinnar fyrir þeirra störf, en sagðist vona að ný stjórn verði skipuð innan skamms.Luca Tacchetto og Edith Blais.Facebook
Búrkína Fasó Tógó Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sjá meira