Loka sundlaugum í Árborg vegna kulda Birgir Olgeirsson skrifar 31. janúar 2019 15:36 Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. Vísir/getty Vegna mikils kulda þarf að loka útisvæði Sundhallar Selfoss fimmtudag til sunnudags en innilaugunum verður haldið opnum þessa daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu Árborg en þar segir að sundlaugin á Stokkseyri verði opin í dag, fimmtudag til kl. 18:30 en lokuð föstudag til sunnudags. Stefnt er á að opna báðar laugar að fullu næstkomandi mánudag 4. febrúar samkvæmt opnunartíma. Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. Íbúar og gestir eru beðnir velvirðingar á þessum lokunum en þær eru sagðar tengjast miklum kulda undanfarna daga. Þá er einnig búið að loka sundlaugunum á Hellu, Laugalandi og Hvolsvelli en ákveðið hefur verið að loka hluta lauga og potta í Þorlákshöfn yfir mestu frosthörkuna. Dagný Sif Ómarsdóttir sundlaugarvörður á Hellu segir að opið hafi verið í heitu pottana á Hellu frá klukkan hálf sjö til átta í morgun. „Það skilja þetta nú allir en það er opið hjá okkur í rækt og íþróttasalnum. Hefur þetta gerst áður? Já, þetta gerðist í nóvember og desember í fyrra.“ Dagný segir að það sé tíu stiga frost á Hellu. Líklega verði lokað yfir helgi. Magnús Halldórsson, starfsmaður í sundlauginni á Hvolsvelli, segir óvíst hvenær laugin þar verði opnuð aftur vegna skorts á heitu vatni á svæðinu. Hann vonar þó að ástandið verði betra nú en í fyrra, en þá þurfti að loka lauginni í 29 daga. Árborg Orkumál Veður Tengdar fréttir Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. 31. janúar 2019 14:40 Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira
Vegna mikils kulda þarf að loka útisvæði Sundhallar Selfoss fimmtudag til sunnudags en innilaugunum verður haldið opnum þessa daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu Árborg en þar segir að sundlaugin á Stokkseyri verði opin í dag, fimmtudag til kl. 18:30 en lokuð föstudag til sunnudags. Stefnt er á að opna báðar laugar að fullu næstkomandi mánudag 4. febrúar samkvæmt opnunartíma. Verði aðstæður metnar betri af Selfossveitum verður reynt að opna fyrr. Íbúar og gestir eru beðnir velvirðingar á þessum lokunum en þær eru sagðar tengjast miklum kulda undanfarna daga. Þá er einnig búið að loka sundlaugunum á Hellu, Laugalandi og Hvolsvelli en ákveðið hefur verið að loka hluta lauga og potta í Þorlákshöfn yfir mestu frosthörkuna. Dagný Sif Ómarsdóttir sundlaugarvörður á Hellu segir að opið hafi verið í heitu pottana á Hellu frá klukkan hálf sjö til átta í morgun. „Það skilja þetta nú allir en það er opið hjá okkur í rækt og íþróttasalnum. Hefur þetta gerst áður? Já, þetta gerðist í nóvember og desember í fyrra.“ Dagný segir að það sé tíu stiga frost á Hellu. Líklega verði lokað yfir helgi. Magnús Halldórsson, starfsmaður í sundlauginni á Hvolsvelli, segir óvíst hvenær laugin þar verði opnuð aftur vegna skorts á heitu vatni á svæðinu. Hann vonar þó að ástandið verði betra nú en í fyrra, en þá þurfti að loka lauginni í 29 daga.
Árborg Orkumál Veður Tengdar fréttir Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. 31. janúar 2019 14:40 Mest lesið „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent Ölfusá orðin bakkafull af ís Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni „En ég heyri alveg gríðarlegan stuðning víða“ Hröð barátta og skortur á dýpt Samtöl við kjósendur standa upp úr Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Sjá meira
Segir að kuldinn geti ekki talist mikill og því viti það varla á gott að Veitum sé brugðið Trausti Jónsson, veðurfræðingur, fjallar um kuldann sem verið hefur undanfarna daga á höfuðborgarsvæðinu, og víðar, á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og segir að kuldinn geti varla talist mikill. 31. janúar 2019 14:40