Lindsey Vonn endaði út í girðingu í síðasta risastórsviginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 17:00 Brautarstarfsmenn huga að Lindsey Vonn. Getty/Alexis Boichard/ Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin á hilluna eftir HM í alpagreinum og næstsíðasta keppnin hennar fór fram í dag. Hún endaði hins vegar ekki vel eða utan brautar. Lindsey Vonn keyrði út úr brautinni og endaði á öryggisgirðingunni. Hún meiddist ekki og renndi sér niður brautina eftir að hafa fengið smá aðstoð hjá brautarstarfsmönnum. Hin bandaríska Mikaela Shiffrin vann risastórssvigið, Sofia Goggia frá Ítalíu varð önnur og Corinne Suter frá sviss þriðja. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Mikaela Shiffrin á fjórum heimsmeistaramótum en sá fyrsti í risastórsvigi.Lindsey Vonn crashes in the final Super-G race of her career https://t.co/ZBb1fawy81pic.twitter.com/i4Q3hq9sk3 — NBC Sports (@NBCSports) February 5, 2019Lindsey Vonn ætlar samt sem áður að keppa í bruninu á sunnudaginn sem verður þá hennar síðasta keppni á ferlinum. Lindsey Vonn er nú orðin 34 ára en hún er margverðlaunuð skíðakona frá bæði Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót á ferlinum eða 82. Vonn ætlaði sér að taka metið af Ingemar Stenmark sem hefur unnið fjögur fleiri heimsbikarmót en hún. Stanslausir verkir í báðum hnjám eftir mörg erfið hnémeiðsli á löngum ferli hafa hinsvegar þvingað hana til að segja þetta gott og gefa upp möguleikann á því að taka metið af Ingemar Stenmark. Ólympíuleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Lindsey Vonn mun leggja keppnisskíðin á hilluna eftir HM í alpagreinum og næstsíðasta keppnin hennar fór fram í dag. Hún endaði hins vegar ekki vel eða utan brautar. Lindsey Vonn keyrði út úr brautinni og endaði á öryggisgirðingunni. Hún meiddist ekki og renndi sér niður brautina eftir að hafa fengið smá aðstoð hjá brautarstarfsmönnum. Hin bandaríska Mikaela Shiffrin vann risastórssvigið, Sofia Goggia frá Ítalíu varð önnur og Corinne Suter frá sviss þriðja. Þetta er fjórði heimsmeistaratitill Mikaela Shiffrin á fjórum heimsmeistaramótum en sá fyrsti í risastórsvigi.Lindsey Vonn crashes in the final Super-G race of her career https://t.co/ZBb1fawy81pic.twitter.com/i4Q3hq9sk3 — NBC Sports (@NBCSports) February 5, 2019Lindsey Vonn ætlar samt sem áður að keppa í bruninu á sunnudaginn sem verður þá hennar síðasta keppni á ferlinum. Lindsey Vonn er nú orðin 34 ára en hún er margverðlaunuð skíðakona frá bæði Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum. Engin kona hefur unnið fleiri heimsbikarmót á ferlinum eða 82. Vonn ætlaði sér að taka metið af Ingemar Stenmark sem hefur unnið fjögur fleiri heimsbikarmót en hún. Stanslausir verkir í báðum hnjám eftir mörg erfið hnémeiðsli á löngum ferli hafa hinsvegar þvingað hana til að segja þetta gott og gefa upp möguleikann á því að taka metið af Ingemar Stenmark.
Ólympíuleikar Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira