Hefur fengið sig fullsadda á orðrómi um að tvífari hafi tekið hennar stað Birgir Olgeirsson skrifar 15. febrúar 2019 14:40 Avril Lavigne á að hafa dáið snemma á síðasta áratug samkvæmt orðróminum. Vísir/Getty Fyrir nokkrum árum komst af stað orðrómur þess efnis að kanadíska tónlistarkonan Avril Lavigne væri í raun látin og að tvífari hefði tekið hennar stað. Var því haldið fram að Lavigne hefði fengið nóg af sviðsljósinu og ráðið tvífara til að mæta á opinbera viðburði. Átti Lavigne síðan að hafa látið lífið einhvern tímann á milli áranna 2002 til 2004 og útgáfufyrirtæki hennar ákveðið að ráða tvífarann til að ganga í stað Lavigne til frambúðar. Þessi orðrómur er rakin aftur til ársins 2005 og talin eiga uppruna á brasilískum aðdáendavef söngkonunnar. Lavigne til mikillar mæðu skýtur þessi orðrómur reglulega upp kollinum og hefur hún fengið sig fullsadda á honum.Avril Lavigne árið 2002.Vísir/GettyMargir hafa fært fyrir því rök að hæð söngkonunnar hafi breyst sem og nef og stíll. Töldu margir sig einnig geta lesið í lagatextunum hennar vísbendingar um að tvífari hafi tekið hennar stað. „Þetta er bara heimskulegur internetorðrómur og ég er gáttuð á því að fólk hafi keypt þetta. Er það ekki rosalega skrýtið,“ segir Lavigne í samtali við Entertainment Weekly. Lavigne er fædd árið 1984 en átján ára gömul sló hún í gegn á heimsvísu með plötunni Let Go. Síðan þá hefur hún selt fjörutíu milljónir platna og fimmtíu milljónir smáskífa. Kanada Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Fyrir nokkrum árum komst af stað orðrómur þess efnis að kanadíska tónlistarkonan Avril Lavigne væri í raun látin og að tvífari hefði tekið hennar stað. Var því haldið fram að Lavigne hefði fengið nóg af sviðsljósinu og ráðið tvífara til að mæta á opinbera viðburði. Átti Lavigne síðan að hafa látið lífið einhvern tímann á milli áranna 2002 til 2004 og útgáfufyrirtæki hennar ákveðið að ráða tvífarann til að ganga í stað Lavigne til frambúðar. Þessi orðrómur er rakin aftur til ársins 2005 og talin eiga uppruna á brasilískum aðdáendavef söngkonunnar. Lavigne til mikillar mæðu skýtur þessi orðrómur reglulega upp kollinum og hefur hún fengið sig fullsadda á honum.Avril Lavigne árið 2002.Vísir/GettyMargir hafa fært fyrir því rök að hæð söngkonunnar hafi breyst sem og nef og stíll. Töldu margir sig einnig geta lesið í lagatextunum hennar vísbendingar um að tvífari hafi tekið hennar stað. „Þetta er bara heimskulegur internetorðrómur og ég er gáttuð á því að fólk hafi keypt þetta. Er það ekki rosalega skrýtið,“ segir Lavigne í samtali við Entertainment Weekly. Lavigne er fædd árið 1984 en átján ára gömul sló hún í gegn á heimsvísu með plötunni Let Go. Síðan þá hefur hún selt fjörutíu milljónir platna og fimmtíu milljónir smáskífa.
Kanada Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira