Tveir á toppnum eftir sjötta kvöldið í pílunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 16:45 Michael van Gerwin. Getty/Bryn Lennon Michael van Gerwin og RobCross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi Það má segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni á þessu sjötta kvöldi en áskorandi Nathan Aspinall, sem vann opna breska meistaramótið fyrir hálfu mánuði, olli vonbrigðum. Aspinall tapaði viðureign sinni gegn Michael Smith 7-2. Í annarri viðureign kvöldsins tapaði stigahæsti maður úrvalsdeildarinnar, James Wade, gegn MensurSuljovic frá Austurríki 7-3. Þriðja viðureign kvöldsins var á milli RobCross, fyrrum heimsmeistara og fimmföldum heimsmeistara, Raymond van Barneveld. RobCross sigraði hann örugglega 7-3. Barneveld var þar langt frá sínu besta. Fjórða viðureignin var sú stærsta þetta kvöldið. Michael van Gerwin mætti þar ósigruðum GerwynPrice. Michael van Gerwin fór rólega af stað en hann tók sig til þegar leið á og vann viðureignina mjög sannfærandi 7-2 Loka viðureign kvöldsins var Peter Wright gegn DarylGurney. Wright byrjaði betur og komst í 6-3. Þá tók Gurney við sér og vann síðustu 3 leggina og tryggði sér jafntefli og þar með eitt stig í baráttunni.Staðan eftir kvöldið er þessi 1 RobCross 9 stig 2 Michael van Gerwin 9 stig 3 James Wade 7 stig 4 GerwynPrice 7 stig 5 Peter Wright 7 stig 6 MensurSuljovic 6 stig 7 Michael Smith 6 stig 8 DarylGurney 5 stig 9 Raymond van Berneveld 2 stig Sjöunda kvöldið fer fram í MercedesBenzArena í Berlín í Þýskalandi fimmtudaginn 21. mars næstkomandi og þá keppa eftirtaldir:GerwynPrice – RobCross James Wade – Peter Wright Michael van Gerwin – DarylGurney Michael Smith – MensurSuljovic Max Hopp – Raymond van Barneveld Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira
Michael van Gerwin og RobCross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi Það má segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni á þessu sjötta kvöldi en áskorandi Nathan Aspinall, sem vann opna breska meistaramótið fyrir hálfu mánuði, olli vonbrigðum. Aspinall tapaði viðureign sinni gegn Michael Smith 7-2. Í annarri viðureign kvöldsins tapaði stigahæsti maður úrvalsdeildarinnar, James Wade, gegn MensurSuljovic frá Austurríki 7-3. Þriðja viðureign kvöldsins var á milli RobCross, fyrrum heimsmeistara og fimmföldum heimsmeistara, Raymond van Barneveld. RobCross sigraði hann örugglega 7-3. Barneveld var þar langt frá sínu besta. Fjórða viðureignin var sú stærsta þetta kvöldið. Michael van Gerwin mætti þar ósigruðum GerwynPrice. Michael van Gerwin fór rólega af stað en hann tók sig til þegar leið á og vann viðureignina mjög sannfærandi 7-2 Loka viðureign kvöldsins var Peter Wright gegn DarylGurney. Wright byrjaði betur og komst í 6-3. Þá tók Gurney við sér og vann síðustu 3 leggina og tryggði sér jafntefli og þar með eitt stig í baráttunni.Staðan eftir kvöldið er þessi 1 RobCross 9 stig 2 Michael van Gerwin 9 stig 3 James Wade 7 stig 4 GerwynPrice 7 stig 5 Peter Wright 7 stig 6 MensurSuljovic 6 stig 7 Michael Smith 6 stig 8 DarylGurney 5 stig 9 Raymond van Berneveld 2 stig Sjöunda kvöldið fer fram í MercedesBenzArena í Berlín í Þýskalandi fimmtudaginn 21. mars næstkomandi og þá keppa eftirtaldir:GerwynPrice – RobCross James Wade – Peter Wright Michael van Gerwin – DarylGurney Michael Smith – MensurSuljovic Max Hopp – Raymond van Barneveld
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Sjá meira