Ellefu dómarar munu sinna dómstörfum við Landsrétt Sylvía Hall skrifar 15. mars 2019 11:21 Engir dómar verða kveðnir upp í Landsrétti í fyrr en á mánudag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ellefu dómarar munu sinna dómstörfum frá og með mánudeginum. Fyrr í vikunni var greint frá því að engir dómar yrðu kveðnir upp í þessar viku. Ákvörðunin um að fresta málum Landsréttar var tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara við réttinn hafi verið ólögleg. Litu dómarar Landsréttar svo á að rýna þyrfti betur í hvaða þýðingu dómurinn hefði fyrir dómara réttarins og hvort dómurinn ætti við um þá alla, ekki aðeins þá fjóra sem Sigríður Á. Andersen skipaði þvert á tillögur hæfnisnefndar. Þeir dómarar sem munu sinna störfum frá og með mánudeginum 18. mars eru þeir sem voru skipaðir samkvæmt tillögum hæfnisnefndar. Eftirtaldir dómarar munu sinna dómstörfum:Aðalsteinn E. Jónasson Davíð Þór Björgvinsson Hervör Þorvaldsdóttir Ingveldur Einarsdóttir Jóhannes Sigurðsson Kristbjörg Stephensen Oddný Mjöll Arnardóttir Ragnheiður Harðardóttir Sigurður Tómas Magnússon Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorgeir Ingi NjálssonArnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson munu ekki taka þátt í dómstörfum að svo stöddu og er fjórði dómarinn, Ragnheiður Bragadóttir, í námsleyfi sem stendur.Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir „Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Landsréttur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ellefu dómarar munu sinna dómstörfum frá og með mánudeginum. Fyrr í vikunni var greint frá því að engir dómar yrðu kveðnir upp í þessar viku. Ákvörðunin um að fresta málum Landsréttar var tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara við réttinn hafi verið ólögleg. Litu dómarar Landsréttar svo á að rýna þyrfti betur í hvaða þýðingu dómurinn hefði fyrir dómara réttarins og hvort dómurinn ætti við um þá alla, ekki aðeins þá fjóra sem Sigríður Á. Andersen skipaði þvert á tillögur hæfnisnefndar. Þeir dómarar sem munu sinna störfum frá og með mánudeginum 18. mars eru þeir sem voru skipaðir samkvæmt tillögum hæfnisnefndar. Eftirtaldir dómarar munu sinna dómstörfum:Aðalsteinn E. Jónasson Davíð Þór Björgvinsson Hervör Þorvaldsdóttir Ingveldur Einarsdóttir Jóhannes Sigurðsson Kristbjörg Stephensen Oddný Mjöll Arnardóttir Ragnheiður Harðardóttir Sigurður Tómas Magnússon Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorgeir Ingi NjálssonArnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson munu ekki taka þátt í dómstörfum að svo stöddu og er fjórði dómarinn, Ragnheiður Bragadóttir, í námsleyfi sem stendur.Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir „Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
„Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15
Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57