Segir þörf á viðræðum um hvað býðst með sæstreng Kristján Már Unnarsson skrifar 10. apríl 2019 22:30 Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfræðingur um orkumál, rekur ráðgjafafyrirtækið Askja Energy. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þriðji orkupakkinn liðkar ekki fyrir lagningu sæstrengs milli Íslands og Evrópu, að mati Ketils Sigurjónssonar, sérfræðings um orkumál, sem telur mikilvægt að horfa til þess að arður þjóðarinnar af orkuauðlindinni aukist. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Sú hugmynd að leggja sæstreng til að selja raforku frá Íslandi til Evrópu hefur blandast inn í hatramma umræðu um þriðja orkupakkann, sem nú er í meðförum Alþingis. „Mér kemur nú á óvart þessi mikla andstaða núna. Ef menn eru á móti sæstreng þá er það sjónarmið út af fyrir sig. En ég sé ekki að þessi þriðji orkupakki gefi neitt tilefni til þess að vera með óánægju gagnvart honum, vegna sæstrengs. Hann liðkar ekki fyrir sæstreng,“ segir Ketill, sem skrifar reglulega um orkumál og rekur ráðgjafafyrirtækið Askja Energy.Frá lagningu sæstrengs milli Vestmannaeyja og Landeyja.Stöð 2/Gísli Óskarsson.Ketill segir að sæstrengur geti vissulega haft neikvæðar hliðar. „Raforkuverð til almennings á Íslandi gæti hækkað. En ég held að það sé mikilvægara að hafa í huga að um áttatíu prósent af raforkuframleiðslu á Íslandi fer til stóriðju og almenni markaðurinn er mjög lítill hluti af honum. Þetta er auðlind sem er að mestu í þjóðareigu. Landsvirkjun er þar langumsvifamest. Þannig að það er mjög mikilvægt að arðurinn af auðlindinni aukist og sala um sæstreng er líkleg til að gera það.“ Þannig geti sæstrengur þrýst upp verði gagnvart stóriðju. „Það blasir náttúrlega við. Kúnninn hinumegin við strenginn er í samkeppni við þá. Og ef að sá kúnni býður hærra verð þá er líklegra að stóriðjan hérna sé tilbúin að teygja sig eitthvað upp í verði. En hún hefur samt einhver þolmörk. Hún getur ekki farið endalaust upp þannig að þar þarf að hafa eitthvað jafnvægi,“ segir Ketill.Charles Hendry, þáverandi orkumálaráðherra Bretlands, skoðaði meðal annars Hellisheiðarvirkjun í Íslandsheimsókn sinni vorið 2012. Hér er hann í fylgd Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur.Mynd/Stöð 2.Lítil hreyfing hefur annars verið á sæstrengsmálinu frá því þáverandi orkumálaráðherra Bretlands heimsótti Ísland fyrir sjö árum. Ketill segir meiri upplýsingar vanta til að svara því hver áhrif sæstrengs yrðu. „Við vitum það ekki fyrr en við látum reyna á viðræður. Og það er kannski það sem hefur vantað. Það hefur vantað alvöru viðræður, við til dæmis bresk stjórnvöld, um hvað nákvæmlega er í boði,“ segir Ketill. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Jarðhiti Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. 8. apríl 2019 19:37 Sæstrengur til skoðunar af fullri alvöru hjá báðum ríkjum Heimsókn orkumálaráðherra Bretlands til Íslands staðfestir að sæstrengur milli landanna er kominn til skoðunar fyrir alvöru. Ráðherrann átti viðræður við utanríkisráðherra og Landsvirkjun um málið í dag. Breski orkumálaráðherrann, Charles Hendry, hóf daginn á ráðstefnu í höfuðstöðvum Arion banka. 31. maí 2012 20:30 Breta langar í hitaveitur og sæstreng Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu nú síðdegis yfirlýsingu um víðtækt samstarf á sviði orkumála, þar á meðal um lagningu sæstrengs á milli landanna, um jarðhitaleit í Bretlandi og um olíuiðnað. Orkumálaráðherra Bretlands, Charles Hendry, hóf Íslandsheimsóknina nú síðdegis í Hellisheiðarvirkjun þar sem Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra tók á móti honum ásamt Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. 30. maí 2012 19:30 Bretar kalla enn eftir viðræðum um sæstreng við stjórnvöld hér Ekki verða orð fyrrverandi orkumálaráðherra Breta skilin öðruvísi en að bresk stjórnvöld séu orðin langeyg eftir viðræðum um sæstreng milli landanna. Enn er bent á hversu arðbær sæstrengur getur orðið. 21. apríl 2015 07:00 Telur alvarlegt ef fólki er talin trú um hluti sem eru ósannir Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt að glöggva sig á gögnum um þriðja orkupakkann. Varhugavert sé að afvegaleiða umræðuna svo hún snúist um veruna í EES eða ESB. 10. apríl 2019 08:45 Orkupakkinn í samræmi við stjórnarskrá Þetta segja þeir Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Friðrik Árni Friðriksson Hirst, lögfræðingur, í bréfi sem þeir sendu Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra, í dag. 10. apríl 2019 19:06 Sjávarbotnsrannsókn hafin vegna strengs til Bretlands Viðamesta rannsókn til þessa vegna raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands hófst í dag þegar rannsóknarskip lagði úr höfn í Færeyjum til að mynda hafsbotninn. 8. júní 2015 22:00 Segir Landsvirkjun ennþá áhugasama um sæstreng Bretar hafa enn mikinn áhuga á lagningu raforkusæstrengs frá Íslandi. Á sama tíma er lítið að gerast í málinu af hálfu Íslendinga. 25. febrúar 2018 20:45 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Þriðji orkupakkinn liðkar ekki fyrir lagningu sæstrengs milli Íslands og Evrópu, að mati Ketils Sigurjónssonar, sérfræðings um orkumál, sem telur mikilvægt að horfa til þess að arður þjóðarinnar af orkuauðlindinni aukist. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Sú hugmynd að leggja sæstreng til að selja raforku frá Íslandi til Evrópu hefur blandast inn í hatramma umræðu um þriðja orkupakkann, sem nú er í meðförum Alþingis. „Mér kemur nú á óvart þessi mikla andstaða núna. Ef menn eru á móti sæstreng þá er það sjónarmið út af fyrir sig. En ég sé ekki að þessi þriðji orkupakki gefi neitt tilefni til þess að vera með óánægju gagnvart honum, vegna sæstrengs. Hann liðkar ekki fyrir sæstreng,“ segir Ketill, sem skrifar reglulega um orkumál og rekur ráðgjafafyrirtækið Askja Energy.Frá lagningu sæstrengs milli Vestmannaeyja og Landeyja.Stöð 2/Gísli Óskarsson.Ketill segir að sæstrengur geti vissulega haft neikvæðar hliðar. „Raforkuverð til almennings á Íslandi gæti hækkað. En ég held að það sé mikilvægara að hafa í huga að um áttatíu prósent af raforkuframleiðslu á Íslandi fer til stóriðju og almenni markaðurinn er mjög lítill hluti af honum. Þetta er auðlind sem er að mestu í þjóðareigu. Landsvirkjun er þar langumsvifamest. Þannig að það er mjög mikilvægt að arðurinn af auðlindinni aukist og sala um sæstreng er líkleg til að gera það.“ Þannig geti sæstrengur þrýst upp verði gagnvart stóriðju. „Það blasir náttúrlega við. Kúnninn hinumegin við strenginn er í samkeppni við þá. Og ef að sá kúnni býður hærra verð þá er líklegra að stóriðjan hérna sé tilbúin að teygja sig eitthvað upp í verði. En hún hefur samt einhver þolmörk. Hún getur ekki farið endalaust upp þannig að þar þarf að hafa eitthvað jafnvægi,“ segir Ketill.Charles Hendry, þáverandi orkumálaráðherra Bretlands, skoðaði meðal annars Hellisheiðarvirkjun í Íslandsheimsókn sinni vorið 2012. Hér er hann í fylgd Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur.Mynd/Stöð 2.Lítil hreyfing hefur annars verið á sæstrengsmálinu frá því þáverandi orkumálaráðherra Bretlands heimsótti Ísland fyrir sjö árum. Ketill segir meiri upplýsingar vanta til að svara því hver áhrif sæstrengs yrðu. „Við vitum það ekki fyrr en við látum reyna á viðræður. Og það er kannski það sem hefur vantað. Það hefur vantað alvöru viðræður, við til dæmis bresk stjórnvöld, um hvað nákvæmlega er í boði,“ segir Ketill. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Jarðhiti Orkumál Vatnsaflsvirkjanir Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. 8. apríl 2019 19:37 Sæstrengur til skoðunar af fullri alvöru hjá báðum ríkjum Heimsókn orkumálaráðherra Bretlands til Íslands staðfestir að sæstrengur milli landanna er kominn til skoðunar fyrir alvöru. Ráðherrann átti viðræður við utanríkisráðherra og Landsvirkjun um málið í dag. Breski orkumálaráðherrann, Charles Hendry, hóf daginn á ráðstefnu í höfuðstöðvum Arion banka. 31. maí 2012 20:30 Breta langar í hitaveitur og sæstreng Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu nú síðdegis yfirlýsingu um víðtækt samstarf á sviði orkumála, þar á meðal um lagningu sæstrengs á milli landanna, um jarðhitaleit í Bretlandi og um olíuiðnað. Orkumálaráðherra Bretlands, Charles Hendry, hóf Íslandsheimsóknina nú síðdegis í Hellisheiðarvirkjun þar sem Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra tók á móti honum ásamt Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. 30. maí 2012 19:30 Bretar kalla enn eftir viðræðum um sæstreng við stjórnvöld hér Ekki verða orð fyrrverandi orkumálaráðherra Breta skilin öðruvísi en að bresk stjórnvöld séu orðin langeyg eftir viðræðum um sæstreng milli landanna. Enn er bent á hversu arðbær sæstrengur getur orðið. 21. apríl 2015 07:00 Telur alvarlegt ef fólki er talin trú um hluti sem eru ósannir Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt að glöggva sig á gögnum um þriðja orkupakkann. Varhugavert sé að afvegaleiða umræðuna svo hún snúist um veruna í EES eða ESB. 10. apríl 2019 08:45 Orkupakkinn í samræmi við stjórnarskrá Þetta segja þeir Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Friðrik Árni Friðriksson Hirst, lögfræðingur, í bréfi sem þeir sendu Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra, í dag. 10. apríl 2019 19:06 Sjávarbotnsrannsókn hafin vegna strengs til Bretlands Viðamesta rannsókn til þessa vegna raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands hófst í dag þegar rannsóknarskip lagði úr höfn í Færeyjum til að mynda hafsbotninn. 8. júní 2015 22:00 Segir Landsvirkjun ennþá áhugasama um sæstreng Bretar hafa enn mikinn áhuga á lagningu raforkusæstrengs frá Íslandi. Á sama tíma er lítið að gerast í málinu af hálfu Íslendinga. 25. febrúar 2018 20:45 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Sjá meira
Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. 8. apríl 2019 19:37
Sæstrengur til skoðunar af fullri alvöru hjá báðum ríkjum Heimsókn orkumálaráðherra Bretlands til Íslands staðfestir að sæstrengur milli landanna er kominn til skoðunar fyrir alvöru. Ráðherrann átti viðræður við utanríkisráðherra og Landsvirkjun um málið í dag. Breski orkumálaráðherrann, Charles Hendry, hóf daginn á ráðstefnu í höfuðstöðvum Arion banka. 31. maí 2012 20:30
Breta langar í hitaveitur og sæstreng Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu nú síðdegis yfirlýsingu um víðtækt samstarf á sviði orkumála, þar á meðal um lagningu sæstrengs á milli landanna, um jarðhitaleit í Bretlandi og um olíuiðnað. Orkumálaráðherra Bretlands, Charles Hendry, hóf Íslandsheimsóknina nú síðdegis í Hellisheiðarvirkjun þar sem Oddný Harðardóttir iðnaðarráðherra tók á móti honum ásamt Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. 30. maí 2012 19:30
Bretar kalla enn eftir viðræðum um sæstreng við stjórnvöld hér Ekki verða orð fyrrverandi orkumálaráðherra Breta skilin öðruvísi en að bresk stjórnvöld séu orðin langeyg eftir viðræðum um sæstreng milli landanna. Enn er bent á hversu arðbær sæstrengur getur orðið. 21. apríl 2015 07:00
Telur alvarlegt ef fólki er talin trú um hluti sem eru ósannir Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir mikilvægt að glöggva sig á gögnum um þriðja orkupakkann. Varhugavert sé að afvegaleiða umræðuna svo hún snúist um veruna í EES eða ESB. 10. apríl 2019 08:45
Orkupakkinn í samræmi við stjórnarskrá Þetta segja þeir Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Friðrik Árni Friðriksson Hirst, lögfræðingur, í bréfi sem þeir sendu Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra, í dag. 10. apríl 2019 19:06
Sjávarbotnsrannsókn hafin vegna strengs til Bretlands Viðamesta rannsókn til þessa vegna raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands hófst í dag þegar rannsóknarskip lagði úr höfn í Færeyjum til að mynda hafsbotninn. 8. júní 2015 22:00
Segir Landsvirkjun ennþá áhugasama um sæstreng Bretar hafa enn mikinn áhuga á lagningu raforkusæstrengs frá Íslandi. Á sama tíma er lítið að gerast í málinu af hálfu Íslendinga. 25. febrúar 2018 20:45