Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi Óskarsson og Björgvin Karl Guðmundsson á verðlaunapallinum skjáskot/rcc Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. Björgvin Karl Guðmundsson fór með sigur af hólmi á Reykjavík Crossfit Championship, fyrsta alþjóðlega Crossfitmótinu sem haldið er hér á landi. Farmiði á heimsleikana var í boði fyrir sigurvegarann en þar sem Björgvin Karl var nú þegar búinn að tryggja sig þangað þá fer farmiðin til þess sem lenti í öðru sæti, og það var Hinrik Ingi. Hinrik Ingi varð sjöundi Íslendingurinn sem tryggir sig inn á leikana en nú þegar voru ásamt Björgvini Karli þær Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Oddrún Eik Gylfadóttir og Þuríður Erla Helgadóttir búnar að tryggja sér sæti á leikunum. Björgvin Karl vann mótið með 782 stig. Hinrik Ingi kom næstur með 690 stig og þriðji varð Will Moorad með 682 stig. Björgvin Karl vann fyrstu grein mótsins, hlaup upp Esjuna, og var í forystu út mótið. Þuríður Erla var meðal keppenda í kvennaflokki en hún endaði í fjórða sæti. Jacquelin Dahlström vann mótið, hin unga Haley Adams varð önnur og hin gríska Anna Fragkou varð þriðja. Fjórar efstu eru allar komnar með farseðil á heimsleikana svo sú sem varð í fimmta sæti fékk farmiðann sem var í boði í Laugardalshöll og það varð Hanna Karlsson. CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Sjá meira
Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. Björgvin Karl Guðmundsson fór með sigur af hólmi á Reykjavík Crossfit Championship, fyrsta alþjóðlega Crossfitmótinu sem haldið er hér á landi. Farmiði á heimsleikana var í boði fyrir sigurvegarann en þar sem Björgvin Karl var nú þegar búinn að tryggja sig þangað þá fer farmiðin til þess sem lenti í öðru sæti, og það var Hinrik Ingi. Hinrik Ingi varð sjöundi Íslendingurinn sem tryggir sig inn á leikana en nú þegar voru ásamt Björgvini Karli þær Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Oddrún Eik Gylfadóttir og Þuríður Erla Helgadóttir búnar að tryggja sér sæti á leikunum. Björgvin Karl vann mótið með 782 stig. Hinrik Ingi kom næstur með 690 stig og þriðji varð Will Moorad með 682 stig. Björgvin Karl vann fyrstu grein mótsins, hlaup upp Esjuna, og var í forystu út mótið. Þuríður Erla var meðal keppenda í kvennaflokki en hún endaði í fjórða sæti. Jacquelin Dahlström vann mótið, hin unga Haley Adams varð önnur og hin gríska Anna Fragkou varð þriðja. Fjórar efstu eru allar komnar með farseðil á heimsleikana svo sú sem varð í fimmta sæti fékk farmiðann sem var í boði í Laugardalshöll og það varð Hanna Karlsson.
CrossFit Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Sjá meira