Hluti erlendu starfsmanna WOW air farinn aftur heim Sighvatur Jónsson skrifar 4. maí 2019 18:45 Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Kyrrsettar flugvélar WOW air og Icelandair blasa við út um gluggann á skrifstofu formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Guðbjörg Kristmundsdóttir tók við starfinu fyrir nokkrum vikum og verkefnin hafa verið ærin eftir gjaldþrot WOW air. „Það hafa verið einhverjar uppsagnir en það er ekkert búið að setjast í þessu og það verður ekkert fyrr en í haust sem við sjáum raunverulega stöðu,“ segir Guðbjörg.Óvissa um sumarstörf Guðbjörg segir að fólk leiti til félagsins vegna gjaldþrots WOW air og annarra uppsagna í kjölfarið. „Það er bæði samdráttur á vinnutímum og verið að fækka starfsmönnum. Svo höfum við heyrt af því að fyrirtæki haldi að sér höndum með sumarráðningar. Guðbjörg segir að fyrirtæki sem hafi verið búin að ráða sumarstarfsmenn séu að draga þær ráðningar til baka. Þá hafi hún heyrt að fyrirtæki hafi hætt við að ráða inn auka starfsfólk fyrir sumarið. „Ég óttast að það verði svolítið stór hópur sem verður án vinnu þá. Háskólanemar og framhaldsskólarnemar.“ Þá segir Guðbjörg dæmi um að erlendir ríkisborgarar sem störfuðu fyrir WOW air séu farnir til síns heima. Þar á meðal séu starfsmenn sem félagið sé að rukka laun fyrir eftir gjaldþrot WOW air. Flestir séu þeir frá Póllandi. Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Stór hluti þeirra sem hafa misst vinnuna eftir gjaldþrot WOW air eru erlendir ríkisborgarar, segir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Sumir erlendu starfsmenn WOW air hafi snúið aftur til heimalandsins. Kyrrsettar flugvélar WOW air og Icelandair blasa við út um gluggann á skrifstofu formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. Guðbjörg Kristmundsdóttir tók við starfinu fyrir nokkrum vikum og verkefnin hafa verið ærin eftir gjaldþrot WOW air. „Það hafa verið einhverjar uppsagnir en það er ekkert búið að setjast í þessu og það verður ekkert fyrr en í haust sem við sjáum raunverulega stöðu,“ segir Guðbjörg.Óvissa um sumarstörf Guðbjörg segir að fólk leiti til félagsins vegna gjaldþrots WOW air og annarra uppsagna í kjölfarið. „Það er bæði samdráttur á vinnutímum og verið að fækka starfsmönnum. Svo höfum við heyrt af því að fyrirtæki haldi að sér höndum með sumarráðningar. Guðbjörg segir að fyrirtæki sem hafi verið búin að ráða sumarstarfsmenn séu að draga þær ráðningar til baka. Þá hafi hún heyrt að fyrirtæki hafi hætt við að ráða inn auka starfsfólk fyrir sumarið. „Ég óttast að það verði svolítið stór hópur sem verður án vinnu þá. Háskólanemar og framhaldsskólarnemar.“ Þá segir Guðbjörg dæmi um að erlendir ríkisborgarar sem störfuðu fyrir WOW air séu farnir til síns heima. Þar á meðal séu starfsmenn sem félagið sé að rukka laun fyrir eftir gjaldþrot WOW air. Flestir séu þeir frá Póllandi.
Vinnumarkaður WOW Air Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira