Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2019 17:30 Klæðnaðurinn hefur mikið að segja um hversu mikla eftirtekt Hatari vekur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Mikil aukning hefur orðið í sölu á svokölluðum BDSM-klæðnaði og búnaði og er það rakið til góðs gengis Hatara í Söngvakeppni RÚV og Eurovision. Þetta segir Þorvaldur Steinþórsson, eigandi Adam og Evu, verslunar í Reykjavík sem selur hvers kyns fullorðinsvörur. Hann ræddi málið í samtali við félagana í Reykjavík síðdegis í dag. „Við erum í rauninni búin að selja þessi Hatara-outfit, með einum eða öðrum hætti, síðan um aldamótin. Það er alltaf að opnast meira og meira fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.Hefur orðið sprenging í sölu á þessum búnaði?„Það er mikil aukning og það er búið að vera í gegnum árin en hlutfallið að þessum BDSM-fatnaði hefur verið að aukast. Þetta er í sjálfu sér að verða opnaða. Hjúkkubúningurinn er kannski á leiðinni út og leðurólarnar á leiðinni inn í staðinn. Það er mikil aukning núna – við sjáum það strax um leið og atriðið fór að sjást og koma fram – að þá byrjaði að myndast stemmning fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.En hver er BDSM-staðalbúnaður? Hvað tilheyrir honum?„Fólk er að gera þetta svolítið – og það er skemmtilegt að sjá – eftir sínu eigin höfði. Fólk er kannski að koma til okkar og er kannski að breyta einhverjum leiðurjakka sem það á heima. Kaupa einhverjar ólar, hálsól, einhverjar smá handfestur. Eitthvað til að skreyta þetta með og gera þetta aðeins auka… Svo erum við líka með góða búninga, sem eru ólasettin og samfellur og dót í stíl við það. Eins og ég segi þá er fólk að gera þetta svolítið eftir sínu eigin höfði og eftir því sem efni ráða,“ segir Þorvaldur.Hlusta má á viðtalið í heild sinni að neðan. Eurovision Kynlíf Reykjavík síðdegis Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í sölu á svokölluðum BDSM-klæðnaði og búnaði og er það rakið til góðs gengis Hatara í Söngvakeppni RÚV og Eurovision. Þetta segir Þorvaldur Steinþórsson, eigandi Adam og Evu, verslunar í Reykjavík sem selur hvers kyns fullorðinsvörur. Hann ræddi málið í samtali við félagana í Reykjavík síðdegis í dag. „Við erum í rauninni búin að selja þessi Hatara-outfit, með einum eða öðrum hætti, síðan um aldamótin. Það er alltaf að opnast meira og meira fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.Hefur orðið sprenging í sölu á þessum búnaði?„Það er mikil aukning og það er búið að vera í gegnum árin en hlutfallið að þessum BDSM-fatnaði hefur verið að aukast. Þetta er í sjálfu sér að verða opnaða. Hjúkkubúningurinn er kannski á leiðinni út og leðurólarnar á leiðinni inn í staðinn. Það er mikil aukning núna – við sjáum það strax um leið og atriðið fór að sjást og koma fram – að þá byrjaði að myndast stemmning fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.En hver er BDSM-staðalbúnaður? Hvað tilheyrir honum?„Fólk er að gera þetta svolítið – og það er skemmtilegt að sjá – eftir sínu eigin höfði. Fólk er kannski að koma til okkar og er kannski að breyta einhverjum leiðurjakka sem það á heima. Kaupa einhverjar ólar, hálsól, einhverjar smá handfestur. Eitthvað til að skreyta þetta með og gera þetta aðeins auka… Svo erum við líka með góða búninga, sem eru ólasettin og samfellur og dót í stíl við það. Eins og ég segi þá er fólk að gera þetta svolítið eftir sínu eigin höfði og eftir því sem efni ráða,“ segir Þorvaldur.Hlusta má á viðtalið í heild sinni að neðan.
Eurovision Kynlíf Reykjavík síðdegis Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira