Sigri hrósandi Miðflokksmenn fagna Jakob Bjarnar skrifar 31. maí 2019 12:29 Þingmenn Miðflokksins hafa staðið í ströngu að undanförnu og uppskera nú lof stuðningsmanna og fögnuð. Vísir/Vilhelm „Aldrei hefur verið eins einbeittur hópur á þingi,“ segir í yfirlýsingu sem sjá má á Facebook-síðu Miðflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, deilir færslunni sem jafnvel má líkja við heróp. Fögnuður Miðflokksmanna leynir sér ekki eftir að Orkupakkamálinu var slegið á frest. Sá sem heldur um penna fyrir hönd Miðflokksins á Facebook var sigri hrósandi eftir að þingfundi var frestað í morgun. En, þá hafði fundurinn staðið í rúman sólarhring.- Aldrei áður hefur þingfundur staðið jafn lengi.-Aldrei áður hefur verið fundað eins lengi fram á morgun.-Aldrei áður hefur farið fram eins löng samanlögð umræða.-Aldrei áður hefur slíkum aðferðum verið beitt til að reyna að stöðva umræðu. Og þá er bætt við: „En það hefur heldur aldrei verið svona einbeittur hópur á þingi. Það er bjart yfir þeim.“ Fögnuður hefur brotist út á síðu Sigmundar þar sem Miðflokksmönnum er hrósað í hástert fyrir þrautseigjuna: „Snillingar“, „Frábærlega gert!“, „Þið eruð meiriháttar. Takk,“ og svo framvegis: „Takk fyrir að setja Ísland fyrst“ og Sigurbjörg Elimarsdóttir talar fyrir hönd margs stuðningsmanns Miðflokksins þegar hún segir: „Þið eigið sannarlega heiður skilið fyrir að reyna að koma í veg fyrir þjóðarlandráð, ótrúlegt úthald sem þið hafið.“ Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
„Aldrei hefur verið eins einbeittur hópur á þingi,“ segir í yfirlýsingu sem sjá má á Facebook-síðu Miðflokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, deilir færslunni sem jafnvel má líkja við heróp. Fögnuður Miðflokksmanna leynir sér ekki eftir að Orkupakkamálinu var slegið á frest. Sá sem heldur um penna fyrir hönd Miðflokksins á Facebook var sigri hrósandi eftir að þingfundi var frestað í morgun. En, þá hafði fundurinn staðið í rúman sólarhring.- Aldrei áður hefur þingfundur staðið jafn lengi.-Aldrei áður hefur verið fundað eins lengi fram á morgun.-Aldrei áður hefur farið fram eins löng samanlögð umræða.-Aldrei áður hefur slíkum aðferðum verið beitt til að reyna að stöðva umræðu. Og þá er bætt við: „En það hefur heldur aldrei verið svona einbeittur hópur á þingi. Það er bjart yfir þeim.“ Fögnuður hefur brotist út á síðu Sigmundar þar sem Miðflokksmönnum er hrósað í hástert fyrir þrautseigjuna: „Snillingar“, „Frábærlega gert!“, „Þið eruð meiriháttar. Takk,“ og svo framvegis: „Takk fyrir að setja Ísland fyrst“ og Sigurbjörg Elimarsdóttir talar fyrir hönd margs stuðningsmanns Miðflokksins þegar hún segir: „Þið eigið sannarlega heiður skilið fyrir að reyna að koma í veg fyrir þjóðarlandráð, ótrúlegt úthald sem þið hafið.“
Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Sjá meira
Orkupakkinn tekinn af dagskrá um óákveðinn tíma Steingrímur kom þessari tilhögun þingfundarins á framfæri þegar umræðum um störf þingsins var lokið og umræða um þriðja orkupakkann átti að hefjast að nýju. 31. maí 2019 11:13