Fór golfholu í fyrsta skipti síðan 1984 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júní 2019 22:30 Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. „Ég prófaði golf einu sinni 1984 og ákvað þá að þetta væri ekki fyrir mig,“ sagði Ragnheiður Elín í þætti kvöldsins. Ragnheiður fékk grunnkennslu í golfi og var henni svo fleygt í djúpu laugina og látin spila holu á Leirdalsvelli. Það tók þó nokkuð fleiri högg að koma boltanum ofan í holuna en ætlast er til á pari vallarins, en hún fór þó ofan í að lokum. Varð þessi tilraun til þess að Ragnheiður ætlar að hella sér út í golfið? „Það þarf rosalega mikið til eftir þetta,“ sagði Ragnheiður. „Ég var ekki vongóð um að ég væri náttúrutalent og mér fannst koma berlega í ljós að ég er það ekki.“ Golfarinn er í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur og er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00. Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir alþingismaður var byrjandi vikunnar í þættinum Golfarinn á Stöð 2. „Ég prófaði golf einu sinni 1984 og ákvað þá að þetta væri ekki fyrir mig,“ sagði Ragnheiður Elín í þætti kvöldsins. Ragnheiður fékk grunnkennslu í golfi og var henni svo fleygt í djúpu laugina og látin spila holu á Leirdalsvelli. Það tók þó nokkuð fleiri högg að koma boltanum ofan í holuna en ætlast er til á pari vallarins, en hún fór þó ofan í að lokum. Varð þessi tilraun til þess að Ragnheiður ætlar að hella sér út í golfið? „Það þarf rosalega mikið til eftir þetta,“ sagði Ragnheiður. „Ég var ekki vongóð um að ég væri náttúrutalent og mér fannst koma berlega í ljós að ég er það ekki.“ Golfarinn er í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur og er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00.
Golf Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira