Ung kona bjargaði eiginmanni sínum eftir að hann datt ofan í gíg eldfjalls Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2019 19:50 Clay og Acaimie Chastain GoFundMe Ungur maður sem féll ofan í óvirkt eldfjall og var bjargað af eiginkonu sinni í brúðkaupsferð þeirra, liggur núna á spítala og er á batavegi. Clay Chastain fékk alvarlega höfuðáverka þegar hann, ásamt eiginkonu sinni, Acaimie, var í fjallgöngu á karabísku eyjunni Sankti Kitts. Hjónin höfðu náð toppi fjallsins þegar Clay ákvað að klifra niður í gíginn til að virða betur fyrir sér gróðurinn. Clay Chastain liggur í sjúkrarúmi eftir slysið.Go Fund MeÁ leiðinni niður skrikaði honum fótur og hann féll ofan í 15 metra djúpan gíginn og komst ekki aftur upp. Hann fékk sprungu í hálslið og missti heyrnina tímabundið í hægra eyra. Acaimie heyrði hjálpar- og sársaukaóp eiginmanns síns og dreif sig að gígnum þar sem hún sá hann liggjandi á jörðinni og blóð rann úr höfuðsári. Henni tókst að komast ofan í gíginn og svo hjálpaði hún manni sínum að klifra upp með mikilli fyrirhöfn. Þegar þau gerðu sér grein fyrir því að engir fleiri göngugarpar væru nærri og sáu að ekkert símasamband væri uppi á fjallinu ákváðu þau að ganga alla leiðina aftur niður sem tók þau þrjár klukkustundir. Acaimie, sem er aðeins 157 cm. há, sagði: „Hann studdist mikið við mig og hann tók andköf og spurði mig endurtekið hversu langt væri eftir.“ „Það er kraftaverk að hann hafi náði að halda sér uppi svona lengi miðað við meiðslin,“ sagði Acaimie í samtali við fréttastofu Indianapolis Star. „Það er kraftaverk að hann sé ekki alvarlegar slasaður. Það var magnað í mínum augum að hann hafi ekki brotið nein bein,“ bætti hún við. Bandaríkin Sankti Kitts og Nevis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Ungur maður sem féll ofan í óvirkt eldfjall og var bjargað af eiginkonu sinni í brúðkaupsferð þeirra, liggur núna á spítala og er á batavegi. Clay Chastain fékk alvarlega höfuðáverka þegar hann, ásamt eiginkonu sinni, Acaimie, var í fjallgöngu á karabísku eyjunni Sankti Kitts. Hjónin höfðu náð toppi fjallsins þegar Clay ákvað að klifra niður í gíginn til að virða betur fyrir sér gróðurinn. Clay Chastain liggur í sjúkrarúmi eftir slysið.Go Fund MeÁ leiðinni niður skrikaði honum fótur og hann féll ofan í 15 metra djúpan gíginn og komst ekki aftur upp. Hann fékk sprungu í hálslið og missti heyrnina tímabundið í hægra eyra. Acaimie heyrði hjálpar- og sársaukaóp eiginmanns síns og dreif sig að gígnum þar sem hún sá hann liggjandi á jörðinni og blóð rann úr höfuðsári. Henni tókst að komast ofan í gíginn og svo hjálpaði hún manni sínum að klifra upp með mikilli fyrirhöfn. Þegar þau gerðu sér grein fyrir því að engir fleiri göngugarpar væru nærri og sáu að ekkert símasamband væri uppi á fjallinu ákváðu þau að ganga alla leiðina aftur niður sem tók þau þrjár klukkustundir. Acaimie, sem er aðeins 157 cm. há, sagði: „Hann studdist mikið við mig og hann tók andköf og spurði mig endurtekið hversu langt væri eftir.“ „Það er kraftaverk að hann hafi náði að halda sér uppi svona lengi miðað við meiðslin,“ sagði Acaimie í samtali við fréttastofu Indianapolis Star. „Það er kraftaverk að hann sé ekki alvarlegar slasaður. Það var magnað í mínum augum að hann hafi ekki brotið nein bein,“ bætti hún við.
Bandaríkin Sankti Kitts og Nevis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira