Besti leikmaður HM kvenna ætlar að skrifa bók Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2019 09:00 Megan Rapinoe hefur mikill karkater og hefur góðan boðskap. Getty/Brian Ach Árið 2019 hefur verið magnað hjá bandarísku knattspyrnukonunni Megan Rapinoe sem varð fyrst heimsfræg fyrir að stinga upp í Donald Trump Bandaríkjaforseta en fylgdi því síðan eftir með að ná gullnu þrennunni á HM í Frakklandi. Megan Rapinoe varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna líka Gullhnöttinn sem besti leikmaður mótsins og gullskóinn sem markahæsti leikmaður mótsins. Megan Rapinoe hefur verið frábær talsmaður bandaríska liðsins og kvennaknattspyrnu í heiminum með því að berjast fyrir jafnrétti og samstöðu frekar en óréttlæti og ósætti sem hefur aukist eftir að Donald Trump tók við.Megan Rapinoe, a captain of the United States women’s soccer team, has scored a book deal. “I hope this book will inspire people to find what they can do, and in turn inspire other people around them to do the same,” she said. https://t.co/zlZY2r6v3k — The New York Times (@nytimes) July 25, 2019 Megan Rapinoe er núna búin að finna nýja leið til að koma boðskap sínum til skila. New York Times segir frá því að Megan Rapinoe sé nú að skrifa bók sem eigi að koma út næsta haust. „Ég vonast til þess að þessi bók muni hvetja fólk til að gera það sem það getur og um leið hvetja annað fólk í kringum sig til að fylgja í kjölfarið,“ sagði Megan Rapinoe við New York Times. Rapinoe hefur ekki valið nafn fyrir bók sína en þetta verður bók um meira en íþróttir. Miðað við ræður Megan Rapinoe á sigurhátíð bandaríska liðsins og viðtöl hennar við bandaríska fjölmiðla þá verður hún örugglega mjög pólitísk.Two-time World Cup champ Olympic gold medalist ? USWNT co-captain ? Author Megan Rapinoe is writing a book. https://t.co/cgZaiZBlOI — Sporting News (@sportingnews) July 25, 2019Penguin Press gefur bókina út og segir að í bók þessari muni Rapinoe segja frá persónulegum hlutum og því sem hún hefur lært á sinni viðburðaríku ævi. „Fullt af konum, margar frábærir fótboltamenn, hafa skrifað endurminningar. Megan hefur annan vettvang. Ég horfði á HM og hugsaði. Þarna er kona sem líður vel í eigin skinni,“ sagði Ann Godoff, forseti og ritstjóri útgáfunnar. Hún sá það á eigin börnum hvað þau voru spennt fyrir Rapinoe vegna ósvikinnar framkomu hennar. „Hún er bara að koma frá hreinskilnum og afdráttarlausum stað þar sem hún kemur óhrædd fram og segir: Þetta er ég. Það er það sem ég tel að muni hrífa marga,“ sagði Godoff.Hún er mjög vinsæl með unga fólksins.Getty/Jeff Siner Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira
Árið 2019 hefur verið magnað hjá bandarísku knattspyrnukonunni Megan Rapinoe sem varð fyrst heimsfræg fyrir að stinga upp í Donald Trump Bandaríkjaforseta en fylgdi því síðan eftir með að ná gullnu þrennunni á HM í Frakklandi. Megan Rapinoe varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu auk þess að vinna líka Gullhnöttinn sem besti leikmaður mótsins og gullskóinn sem markahæsti leikmaður mótsins. Megan Rapinoe hefur verið frábær talsmaður bandaríska liðsins og kvennaknattspyrnu í heiminum með því að berjast fyrir jafnrétti og samstöðu frekar en óréttlæti og ósætti sem hefur aukist eftir að Donald Trump tók við.Megan Rapinoe, a captain of the United States women’s soccer team, has scored a book deal. “I hope this book will inspire people to find what they can do, and in turn inspire other people around them to do the same,” she said. https://t.co/zlZY2r6v3k — The New York Times (@nytimes) July 25, 2019 Megan Rapinoe er núna búin að finna nýja leið til að koma boðskap sínum til skila. New York Times segir frá því að Megan Rapinoe sé nú að skrifa bók sem eigi að koma út næsta haust. „Ég vonast til þess að þessi bók muni hvetja fólk til að gera það sem það getur og um leið hvetja annað fólk í kringum sig til að fylgja í kjölfarið,“ sagði Megan Rapinoe við New York Times. Rapinoe hefur ekki valið nafn fyrir bók sína en þetta verður bók um meira en íþróttir. Miðað við ræður Megan Rapinoe á sigurhátíð bandaríska liðsins og viðtöl hennar við bandaríska fjölmiðla þá verður hún örugglega mjög pólitísk.Two-time World Cup champ Olympic gold medalist ? USWNT co-captain ? Author Megan Rapinoe is writing a book. https://t.co/cgZaiZBlOI — Sporting News (@sportingnews) July 25, 2019Penguin Press gefur bókina út og segir að í bók þessari muni Rapinoe segja frá persónulegum hlutum og því sem hún hefur lært á sinni viðburðaríku ævi. „Fullt af konum, margar frábærir fótboltamenn, hafa skrifað endurminningar. Megan hefur annan vettvang. Ég horfði á HM og hugsaði. Þarna er kona sem líður vel í eigin skinni,“ sagði Ann Godoff, forseti og ritstjóri útgáfunnar. Hún sá það á eigin börnum hvað þau voru spennt fyrir Rapinoe vegna ósvikinnar framkomu hennar. „Hún er bara að koma frá hreinskilnum og afdráttarlausum stað þar sem hún kemur óhrædd fram og segir: Þetta er ég. Það er það sem ég tel að muni hrífa marga,“ sagði Godoff.Hún er mjög vinsæl með unga fólksins.Getty/Jeff Siner
Bandaríkin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Sjá meira